Já, en þetta fer samt algjörlega eftir aðstæðum. Eins og ég er oft búin að segja þá gæti þetta bara verið hræðsla hjá stelpunni en þegar hún er búin að eignast barnið, þá sér hún alls ekki eftir því og þykir mjög vænt um það. Hins vegar er mjög slæmt fyrir barnið að alast upp hjá móður sem vildi það aldrei, og ef sú er raunin væri fóstureyðing kanski lausnin. Þá þyrfti stelpan/ konan að vera viss um að vilja aldrei eigast barn ef hún fer á þeim forsendum að það sé örugglega erfiðara að...