Já, ég ,,þarf“ að trúa á Guð, ég þarf að trúa á einhversskonar Guð eða æðri mátt eftir allt sem ég hef gengið í gegnum. Ég hef líka, fengið ,,sannanir” um tilvist hans, sérstaklega eftir að manneskja sem var mér mjög kær dó.. Ég held að þú sért með svolítil ranga hugmynd af trúarbrögðum. Þú telur að þau séu yfirallt slæm og engin ætti að fylgja þeim. Þetta er að vissu leyti rétt, en ekki að öllu leiti. Ég trúi á Guð og Jesú en ég trúi einnig á vísindin og ég tek ekki allt bókstaflegt úr...