Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Steinia
Steinia Notandi frá fornöld Karlmaður
394 stig
Kv, Steini

Re: Á að rústa menntakerfinu aftur

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég er nokk sammála þér nema það að ég vill ekki heldur sjá þessi samrændu stúdentspróf. Skólarnir hafa undanfarin ár verið að byggja sig upp með mismunandi áherslur og þessi próf eru bara að fara í sama farið aftur með því. Skil ekki að sjálfstæðisflokkurinn sé að hrósa sér fyrir að núna sé hægt að fara í fjölbreyttara nám hérlendis (sem er gott) en á saam tíma eru þeir að reyna að draga úr því með samhæfingu. Mitt álit er sem sagt, meiri sérhæfing skólanna og engin samrænd stúdentspróf. Kv, Steini

Re: Rivers Cuomo

í Rokk fyrir 21 árum, 1 mánuði
það er auðvitað helvíti sniðugt að nota kennitöluna sína í username ;) En allavega, helvíti cool hljómsveit og áhugaverður dude.

Re: Slæmir tímar í metall Rocki

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
hip hopið mun kanski kanski deyja út í þeirri mynd sem það er núna, en það mun bara breytast. Tékkið bara gamla break tónlist, hún varð að hip hop og rappi (og því miður r&b). En eins og rokkið mun break tónlistin alltaf lifa ;)

Re: Erum við á eftir öðrum þjóðum í menntamálum?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 1 mánuði
skhyler: hvernig viltu hafa þetta? að allir nemendur fái fartölvu frá ríkinu, við værum þá að horfa uppá ágætlega mikinn pening í það. Ég hef alveg séð það sjálfur að tölvur eru ekkert töfratæki þegar kemur að námi, frekar að svo sé ekki, margir hverjir nota þær bara í að browsa netið og svona. Mitt álit er allavega að á meðan kennsla fer fram með gamla mátanum þá eigi ríkið ekki að vera að styrkja fartölvur of mikið eða þá að gefa þær.

Re: Konur í stjórnunarstöðum

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 1 mánuði
jamm, sá í einhverjum samfylkingarpésa sem ég fékk innum bréfalúguna að frambjóðendur samfylkingunnar væru núna fleiri konur en karlar og samfylkingin var að hrósa sér fyrir að vera með jafnrétti. Bíddu aðeins… ef það er jafnrétti, á þá ekki að vera jafn, en ekki meira eða minna af einum og öðrum ? samt eru þeir að auglýsa að það séu fleiri konur(skot í fótinn). Er þá ekki bara mál að kæra samfylkinguna fyrir að vera með misrétti á framboðslistanum (fleiri konur)? ***Btw þetta er kaldhæðni...

Re: Önnur stig = 0

í Hugi fyrir 21 árum, 1 mánuði
já… mér finnst samt vanta eitt og það er að sjá ofurhuga síðustu viku, mánaðar og árs, þá væri hægt að sjá virkni betur …<br><br>—— Kv. Steini Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn. ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Pælingar um vin voran Andrés önd og Co.

í Myndasögur fyrir 21 árum, 1 mánuði
ég veit, ég sé strax muninn, en margir vita ekki muninn…

Re: Pælingar um vin voran Andrés önd og Co.

í Myndasögur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Lesa bara sögurnar eftir Don Rosa (gaurinn sem gerir flottustu sögurnar, um t.d. Jóakim í æsku og allt það). Var aftan á einu blaði hvernig maður getur séð hvort þetta er hann, t.d. öðruvísi svitadropar. Í þessum sögum er alltaf alveg eins ættartré og það er það rétta. Sögur eftir Carls Bark eru líka flottar, en ekki næstum eins góðar og flottar og eftir Don Rosa.

Re: Önnur stig = 0

í Hugi fyrir 21 árum, 1 mánuði
samt pæling, er það ekki samt mat á það hvað fólk er virkt að skoða vefinn hvað það skráir sig oft inn ? Veit um mikið af fólki sem segir mjög lítið hér en skoðar þeim mun meira.<br><br>—— Kv. Steini Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn. ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Til allra!

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þegar feministar ráðast gegn netmiðlum og öðru slíku afþví að þeim finnst það sem þeir birta ekki birtingarhæft og ég veit ekki hvað og hvað. Margir feministar hugsa þannig að ef þeim líkar það ekki þá á engum öðrum að líka það…

Re: Til allra!

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sammála þér að mestu, nema þessu: “Konur fljóta skoðunarlausar áfram í lífinu í augum margra..” Ég hef allavega ekki séð þetta, er reyndar ekki nema 18 en alla mína tíð hafa konur fengið að vera með skoðanir og það hefur verið tekið mark á þeim. En síðan það sem þú segir með að öfgafeministar séu að s´tiga mörg skref aftur á bak og standa í vegi fyrir því sem “alvöru” feministar eru að gera. Flestar þær stelpur sem hef talað við og eru feministar eru einmitt svona, þannig að það er spurning...

Re: Niðurhal erlendis frá

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 1 mánuði
Duff: costaware mælir allt download frá erlendum ip netum þannig að allt utanlands download er mælt, hvort sem það er í tölvuleikjum, ftp eða netið (jafnvel ircið ef það er eitthvað)

Re: Nokkur áhugaverð lög

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
ef írafár er svona léleg afhverju ertu þá með írafársíðuna undir “góðar síður” ? Bara pæling, en allavega, endilega rökstyddu svar þitt eða komdu með önnur skemmtileg lög sem þú hefur gaman að. Ég skrifaði þessa grein bara til að fá smá breidd í þetta áhugamál, ekki til að segja hvað væri gott og hvað lélegt.

Re: Jeg er rosa Helikopter...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég kynni til vinsælda á topplistum útvarpsstöðvanna í næstu viku…… Rosa Helikopter með Peaches. Tveggja ára gamalt lag sem hefur verið enduruppgötvað og mun vera í stanslausri spilun á öllu helstu útvarpsstöðvum landsins og í sýningu á popptíví í sumar. Fylgist með fréttunum af þessu rosalega dúói sem sagt er vera framlag svía gegn Tatu dúóinu. <br><br>—— Kv. Steini Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn. ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester...

Re: Nokkur áhugaverð lög

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
jú, jú, auðvitað er ég að meina það, var bara með hugan við eitthvað annað þegar ég skrifaði þetta nafn og einhvernvegin fanst mér það heita þetta ;)

Re: Nokkur áhugaverð lög

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Gitta12: takk fyrir þetta málefnalega svar þitt, þú kanski kemur með einhver rök fyrir máli þínu þegar þú hefur tíma til. En annars tek ég lítið mark á svona commentum frá þér, aðalega vegna þess að t.d. á kasmírsíðunni þinni kemur fram að þér finnst írafár góð hljómsveit (segir mér frekar mikið um þinn smekk). Haltu þig í framtíðinni á Fræga fólkið og Popptónlistar áhugamálunum ef þú ætlar að vera með svona leiðindi og skitna framkomu. Kv, Steini

Re: Nokkur áhugaverð lög

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
albes: meinaru ekki “know your rights” með clash ? Ef þú meinar það get ég verið sammála þér, snilldar lag.

Re: Nokkur áhugaverð lög

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
MrWhite: Nei þegar ég fór að skoða þetta betur þá er þetta remake hjá Gary Jules, Tears for Fears gerðu það upprunalega 1982 en hann endurgerði það 2001. Hef því miður ekki hlustað á fyrirrennarann, en stefni á það.

Re: lengi getur vont versnað

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hey snowler, gleymdi að segja þér eitt í dag. Giskaðu hvað er komið á húsið sem er hinu megin við götuna (sé útum elhúsgluggann)…. STÓRT spjald með X-B auglýsingu, Siv og einhver Egill. ÞEgar maður kemur inní eldhús og ætlar að fá sér eitthvað að éta á morgnana t.d. þá finnst manni alltaf eins og einhver sé að horfa á sig, og þá er það bara þetta f–kin spjal með þessum leiðinlegu kosningaugum horfandi á mann… ekki sniðugt. Svo eru X-d, x-b og x-s með kosningaskrifstofu allir í minna en 1min...

Re: lengi getur vont versnað

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
jamm, fer úr X-B í X-S… eins og ég sagði, lengi getur vont vernað.<br><br>—— Kv. Steini Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn. ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Það er svo undarlegt...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
búinn að því núna ;)<br><br>—— Kv. Steini Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn. ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Tónlist - Þín afstaða

í Rokk fyrir 21 árum, 1 mánuði
sammála kulda, tónlist er bara nauðsynleg mér.

Re: Stefna flokkanna í málefnum ÁTVR.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 1 mánuði
svo skemmtilega vill til að ég var að tala við liðsmann ungra jafnaðarmanna um daginn og þar sagði hún mér að ungir jafnaðarmenn væru með því að léttvín og bjór væru flutt til verslana en sterkt vín í ÁTVR. Síðan þegar ég spurði hvort það væri stefna Samfylkingarinnar fékk ég neikvæð svör þannig að ég er dálítið hugsi yfir því hvort það sé mikill munur á ungum og eldri jafnaðarmönnum (samfylkingu) í þessum málum.

Re: Humm fullt af bröndurum......

í Húmor fyrir 21 árum, 1 mánuði
snilld þessi: “Pabbi. Af hverju ertu að skvetta bensíni yfir afa?” -“Þegiðu strákur og réttu mér kveikjarann…” Hló og hló

Re: Útvörpin

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
þá er þetta frítt, en passaðu bara að fara ekki á www.shoutcast.com og hluta þaðan, þar er allt utanlands.<br><br>—— Kv. Steini Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn. ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok