Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Steinia
Steinia Notandi frá fornöld Karlmaður
394 stig
Kv, Steini

Re: Kók,Pepsi,Appelsín,Annað

í Sorp fyrir 20 árum, 9 mánuðum
sprite, sprite zero, mountain dew.<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) “Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.” <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Nei hvur fjárinn

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
var að skoða http://www.dvdcompare.org.uk og þar kemur þetta fram: Cuts R1 - ?m ?s - four edits to violence which include: 1) The hotel shootout: This scene has a cut about 7 seconds, showing bloody bullet hits, when the two brothers are hanging on the rope. 2) Rocco shoots the Mafia-Guys in the bar: The headshot and the shot in the chest are cut away on the DVD. You only see the blood coming out of the back of the bench. 3) Shoot out in the pool-room: one scene is cut which shows several...

Re: Skjár Tveir

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
hlynzi: jamm held að það sé fullt af lausum tíðnum, en ef ég man rétt þá á rúv og norðurljós afnotarétt af lang stæstum hluta af tíðnunum (leiðrétta mig ef þetta er vitleysa).<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) “Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.” <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: 2x hljóðkort farin :(

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
prufa það á morgun…<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) “Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.” <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: BT og Terminator 2

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
og getur svo farið fram á eitthvað aukalega í skaðabætur fyrir ferðirnar niður í BT, bæði til ða kaupa og til að skila !<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) “Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.” <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: DC Iceland - afhverju banna klám?

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta er útskýrt vel á korkunum á dci.is: “Reglan no porn koma af því eilífðar þrassi sem var um hina og þessa skrá á gráu svæði á visan hátt má seigja að porn bann sé komið til vengna þessa fólks sem gerði ekki nema þrassa um hina og þessa skrá.” Bara bögg þegar fólk er að þrasa um “afhverju var ég bannaður, hún er eldri en 18…. eða eitthvað þannig”. Alveg eins gott að gera bara útaf við þetta vandamál adminanna og oppanna í eitt skipti fyrir öll. Það eru bara alltaf einhverjir sem þurfa að...

Re: Gamalt vs Ungt fólk

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég get ekki verið sammála þér í því að gamalt fólk sé verri kúnnar eða dónalegri en hinn og þessi. Ef eitthvað er þá er gamla fólkið einmitt þeir sem koma í búðina ekki bara með því hugarfari til að ná í eina mjólk og banana og strunsa í burtu, heldur er þetta fólk sem fer í búðir til að kaupa OG hitta annað fólk. Hef svo ótal oft séð að gamla fólkið talar miklu meira saman en yngra fólk í búðum. Gefur sér meiri tíma (er kanski ekki jafn hratt, skiljanlega) og er ef eitthvað er meira að taka...

Re: Ég fer í fríið

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
var einmitt að hugsa það sama JReykdal ;)<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: 80's tónlist - hjálp!

í Músík almennt fyrir 20 árum, 11 mánuðum
tékkaðu hvort þú finnir eitthvað á þessum síðum: http://www.80snostalgia.com/ http://www.fast-r ewind.com/index.html

Re: Myndavélar á ljósum!!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
þolli: nei það eru fleiri en ein myndavél í gangi í einu. Það eru nokkrar, en þeir eru alltaf að færa þær á milli. Svo er búið að vera að vinna í því hjá lögreglunni að kaupa fleiri og fleiri svona myndavélar með tímanum, þannig að einhverntíman á næstu árum verða komnar myndavélar í þetta allt.<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Áskorun á Vífilfell eða Egils

í Hugi fyrir 20 árum, 11 mánuðum
fragman: þeir framleiða bjór víst, sjáðu t.d. carlsberg.<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Ný leið til að fækka sjálfsvígum !

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
því miður er nú Ísland ekkert svo hægri sinnað, því miður. Hérna er hægri miðju stjórn og ef þú ert að segja að það sé mikil félagsleg einangrun útaf því veistu bara ekkert hvað þú ert að tala um. Segjum að vinstri sinnar hefðu komist til valda (samfylkingin - vinstri miðjuflokkur) þá hefði verið sama uppá tengingnum. Þeir vildu ekkert breyta því að það ætti að vera frjálsræði í viðskiptum. Þannig að ég sé ekki hvernig vinstristjórn ætti að bjarga þessu. Þetta er bara mjög léleg og lákúruleg...

Re: Kvikmynda-plaggöt

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Skoðaðu þessa síðu http://www.allposters.com/ og þú finnur eitthvað. Annars eru nokkur sem mig langar sérstaklega mikið í (eftir smá varf á síðunni) http://www.allposters.com/gallery.asp?startat=http%3A//www.allposters.com/GetPoster.asp%3FAPNum%3D2227%26f%3Dc%26fid%3D875%26P%3D1%26PP%3D1 BARA FLOTT http://www.allposters.com/gallery.asp?startat=http%3A//www.allposters.com/getposter.asp%3Fapnum%3D308948%26f%3DP%26fid%3D362413 Gandalfur flottur...

Re: sala mynda

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
heyrði ég einhverstaðar warez eða ólöglega dreyfinug ???? bara pæling<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Þessi nýi fítus á huga,,,

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
en daywalker, virkar þetta “hundsa” dæmi þannig að maður hundsar bara skilaboð frá viðkomandi, eða virkar þetta þannig að þú sérð ekkert sem sá hinn sami hefur skrifað á huga. Ef það seinna er rétt er þá ekki dálítið fáránlegt að hafa þetta bara í skilaboðaskjóðunni ?<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Könnun/Útlit

í Heimspeki fyrir 20 árum, 11 mánuðum
þessi litur er vægast sagt hræðilegur, nema að þú heitir venus eða páll óskar (ekkert bögg í gangi, bara smá djók). En svona án gríns þá held ég að þetta sé einhver ljótasti litur á áhugamáli sem sögur fara af, meira að segja eve áhugamálið er flottara en þetta, og þá er mikið sagt. Btw, ég sé þetta í bleiku<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Hvað er jafnrétti?

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
alveg sammála þessu. Hef alltaf verið að hugsa þetta en aldrei komið þessu í bundið mál, en það gerir þú hér. til hamingju.

Re: Stærsta Bassakeila sem ég veit um.

í Græjur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
verður ekkert heyrnarlaus, þá fer bara heyrnin að skemmast (og nei það gerist ekkert einn tveir og tíu.

Re: Það á að gefa út gamlar myndasögur á ný

í Myndasögur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
blender, verð að vera 110% sammála þér með það að Don Rosa er LANG besti myndsöguhöfundur Andrésar Andar blaðanna. Það eru einmitt þessi smáatriði sem gera sögurnar frábærar (og ekki skemmir að hann hefur greinilega alltaf lesið sig mjög vel til um efnið áður en hann skrifar sögurnar (samanber sögurnar af æskuárum Jókakims og fleiri). Mínar uppáhaldssögur frá honum eru samt Klondike sagan (sem var í 3 eða fjórum hlutum þar sem hann rústar fljótabátinum í endann og finnur fyrsta gullhlunkinn...

Re: Viltu Auka Þolið?

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
tequila… it makes me happy….<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Alanis Morissette

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 11 mánuðum
meliskinka: hvað gerist þótt hún fái 20 stig? nákvæmlega ekkert afþví að stig skipta ekki nokkru máli… ef þetta fer svona í taugarnar á þér lemdu þá bara í lyklaborðið en hættu að böggast með alltaf eitthvað svona “stigagrein” “stigahór” o.s.fr. Btw, ágæt grein um fína söngkonu og Jagged little pill er diskur sem ég hlusta ansi mikið á. Mjög góður diskur. Kv,

Re: Andrés Önd og familíuhneykslið

í Myndasögur fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Farðu á: http://www.disney.dk/andersand/andeby/index.html

Re: Hvernig á maður að losna við pólitík?

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
í fyrsta lagi eru ekki öll lönd með símakosningu. Í öðru lagi er ekkert endilega farið eftir símakostningu í sumum löndum, heldur bara samningum sem löndin gera sín á milli (þó að kosning fari fram). Finnlandi var einu sinni boðið að taka þátt í svona samsæri með t.d. rússlandi og öðrum austurevrópu þjóðum, en neituðu og létu þetta fréttast, en ekkert var þannig séð gert í málinu. Þetta er og verður alltaf svona meðan löndin þarna eystra eru svona spillt og símakerfið í svona molum.

Re: MB LIMIT !!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 12 mánuðum
það kostar bara mikið að halda sæstrengnum við og að setja hann upp. Sættu þig bara við það að eiga heima á þessu skeri lengst norður í Atlantshafi…<br><br>—— Kv. Steini “Nei nei, það er í lagi með mig, ég er bara krónískt freðinn.” ;) Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool. <i>//Lester Bangs - Almost Famous</i

Re: Gísli Marteinn

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Mér finnst nú bara ekkert að því að lýsendur séu með skoðanir á þessum hlutum, hefur alltaf fundist Rúv vera með hausinn alltof langt uppí eigin rassgati með skoðanir sínar og Rúv hefur alltaf þurft að vera of formlegt. Alltílagi að hafa Gísla þarna, örugglega eini gaurinn sem virkilega lifir sig inní þetta (fyrir utan Pál óskar). En þegar maður er farinn að tala um P.Ó., var hann ekki líka einu sinni lýsandi og var með miklar skoðanir á þessu ? Ég segi allavega að lýsandinn eigi að vera með...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok