Rivers Cuomo, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Weezer var fæddur 13 júní, 1969. Hann fæddist í Yogawille, Connecticut sem er sveitabær, pabbi hans er bóndi. Hann var skírður eftir ítölskum fótbolta spilurum Rivera, Riva og Brasilískum fótboltaspilara Rivelino. Rivers segir að pabbi hans hafi misst af fæðingu hans, vegna þess að hann var að horfa á 1970 world cup, sem er skrítið því að hann fæddist 1969.

Þegar hann var yngri var vinstri fóturinn hans styttri en sá hægri og hann var (eða er) með asma. Þess vegna heitir hljómsveitin hans Weezer. Þrátt fyrir það spilaði hann uppáhalds íþróttina sína, fótbolta með liði í Boston. Hann brosti samt voða lítið í æsku.

Rivers var líka með mjög mikin áhuga á tónlist og var þá Kiss hanns uppáhaldshljómsveit. Hann lærði á trommur og gítar snemma á unglingsárunum, af sjálfum sér.

Eftir að hafa útskrifast úr menntaskóla, fluttir Rivers til Los angeles með hljómsveitinni sinni (sem bróðir hans Leaves var þá líka í) Avant Garde. Því miður gekk ekki nógu vel hjá honum þar, því að kærasta hans hætti með honum og Rivers byrjaði að semja sorgleg ástarlög.

Að lokum byrjaði Rivers að vinna hjá Tower records þar sem Karl Koch og fleiri hjálpuðu honum við að stofna Weezer. Weezer gáfu út bláu plötuna árið 1992. Fyrsta lagið sem þeir gáfu út af plötunni hét Buddy Holly. Buddy Holly gerði allt brjálað og þeir unnu ábyggilega nokkur MTV verðlaun fyrir það.

Eftir Bláu plötuna tók Rivers sér hlé til þess að fara í skóla, hann átti þá nægann pening til að fara í Harvard þar sem að hann útskrifaðist í ensku. Hann notaði einnig Weezer peninginn til þess að fara í fótaðgerð.

Svo var Rivers og strákarnir tilbúnir að fara að taka upp aftur og þá kom út Pinkerton (sem er undirmetin plata). Því miður gekk plötunni ekki það vel og Rivers varð að sætta sig við það að fólki líkaði ekki við plötuna sem hann hafði lagt sitt líf í. Eftir Pinkerton hætti bassaleikarinn Matt Sharp í hljómsveitinni og hljómsveitin tók sér þá aftur laaangt hlé.

Rivers byrjaði að vinna að Homie and the Rivers Cuomo band (með Mikey Welsh) en það var árið 1999 sem Weezer kom aftur saman og þeir spiluðu í Warped Tour sama árið. Þeir voru mjög ánægir að vita hve margir mundu eftir þeim. Weezer tók upp grænuplötuna sem innihélt m.a lög eins og Hash pipe, photograph og Island in the sun en 11 mánuðum seinna kom út platan Maladroid sem inniheldur m.a Dope nose og Keep fishing.

Nú er Rivers að vinna af kappi að taka upp fimmtu plötuna, hvernig ætli hún verði á litinn??

QUOTES;
“For the most part, emo is worthless. Pinkerton is worthless. And all of it is gonna die. It's bad music.” - Rivers úr Pulse May 2002 Issue

“I look back on my life and I'm really proud. Having come from the backwoods of Connecticut, making my way out to L.A. and getting the band together and taking off. If you could just see where I actually came from, you wouldn't believe anyone could possibly become successful. It was just farmes, I mean, literally, my dad was a cow farmer. What the hell? How did I come from there?” - Rivers úr Pulse May 2002 Issue

“I've sold two million records, I've toured around the world singing in front of thousands of people. And there's a girl sitting across from me in English 101, and I just look up at her every once in a while and put my head back down. I'm still a pathetic fool. No matter how many records I sell, I'm never going to be in Kiss.” - Rivers úr Alternative Press 1997

“It's a Jane's Addiction show! You'd expect somebody to be smoking pot or something, but everyone was drinking bottled water.” - Rivers um hve lítið af eiturlyfjum voru á Coachella Festival

“I like to hear crazy rumors. Didn't I die in a car accident? My mom called me about that one; she was really concerned. And then there was the time I raped someone. My mom also called me about that: ‘I’m so disappointed in you!' But she doesn't call me about them anymore. I banned her from the internet.” - Rivers um orðróma

“I was really sad and started to write songs. Most of them sucked, but it became a habit that stuck with me. Because I'm so terrible at expressing my feelings directly, and because no one really cares, and because anything real is impossible to talk about, I've come to rely on music more and more to express myself.” - Rivers um tónlist

“It felt like a personal attack on me because it was such a personal record. I put it out and was basically saying, ‘Ok, this is me; take it or leave it.’ And everybody left it.” - Rivers um Pinkerton

“Why does the event staff wear rubber gloves? What are they gonna do to you?” - Rivers rétt áður en hann spilaði Diamond Rings

“I gravitated toward the, uh . . . elven, or half-elven, something with high dexterity . . . a fighter-thief, maybe?” - Rivers að tala um Dungeons and dragons persónuna sem hann leikur.

“I got your email you got my mp3, we're directly connected” - Rivers while singing “Across the Sea” á tónleikun

Ég ætla bara að bæta við að þótt að Rivers sé algjör nördi þá er hann mesta dúlla í heimi.

Takk……Baboomio