Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Þessi níska ríkistjórn ætti............

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Og hvernig í ósköpunum kemur það málinu við, þeas rökum skugga. Og það er ekki endalaust hægt að biðja um meira og meira. Ég held að við ættum að einbeita okkur að okkar velferð og gefa svo sjálf pening ef við finnum okkur knúin til þess.

Re: Tónlist; Eigið val eða ekki?

í Músík almennt fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Að tala um að hvort við viljum eða ráðum er frekar erfitt þegar þú talar ekki um þetta sem meðvitaðar ákvarðanir eða hvort undirmeðvitundin sé að störfum. Ég held að tónlistarsmekkur sé blanda af þessu tvennu. Fyrsta lagi er það undirmeðvitundin sem skynjar tónlistina, og túlkar hana fyrir okkur í samræmi við minningar tónanna eða einfaldlga fegurð tónlistarinnar. Svo er auðvitað meðvitað þegar við reynum að flokka okkur sjálf niður í eitthvað hólf eins og tónlistan sjálfa, með dæmum eins og...

Re: Bobby Fisher

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég sé að þú veist alveg um hvað þú ert að tala.

Re: Sorglegasta lagið?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Satie - Gymnopedie No 1

Re: Paparazzi - Bíóupplifun ársins?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ARG gleymdi að segja fyrst ***SPOILERS HERE WITHIN*** afsakið.

Re: Paparazzi - Bíóupplifun ársins?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hmm hvar á ég að byrja. Fyrsta sem mér datt í hug þegar ég las þessa grein var orðið háð, ég trúði ekki mínum mjög svo traustu augum þegar ég las að þú kenndir myndina Paparazzi við meistaraverk. Ég skal benda þér á afhverju ég er ekki alveg sammála þér. Ok, byrjum á þemanu í heild sinni. Þessi mynd er í raun ein stór hefndaraðgerð Hollywood á hendur slúðurljósmyndara sem elta þá á röndum, og einmitt Mel Gibson hefur lent í vandræðum með þá áður, kærður fyrir líkamsáras ef ég man rétt....

Re: Vinátta kynjanna?

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hrein vinátta er aldrei til að mínu mati á milli kynja. Ég er ekki svo viss með stelpurnar, að þær séu alltaf voða spenntar, en strákar að ég held í flest öllum tilvikum verða góðir eða ágætir vinir , einungis stelpna sem þeim finnst sætar eða skemmtilegar. Og oftast kemur eitthvað augnablik sem þeir horfa á stelpunar og sjá eitthvað sem þeir hafa ekki séð áður og átta sig á því að þeir vilji kannski vera eitthvað meira en vera bara vinir. Það eru nú til ansi mörg dæmi um að fólk hafi byrjað...

Re: Fenderinn minn

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Satt!

Re: Stafsetningarvillur í bókum!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Skulum samt hafa í huga að stundum er viljandi sett inn orð og skrifuð eins og þau eru sögð til að fá ákveðna “raunveruleika” tilfinningu í söguna, ef svo má að orði komast. Annars veit eg ekki hvað bók þú ert að tala um eða hvaða karakter sagði hvað orð. Þannig ég er ekki dómbær á þetta :)

Re: Gáfur Kynja

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Við skulum hafa það á hreinu að Einstein var aldrei lélegur í stærðfræði, þó hann hafi sagt svo sjálfur. Hann var hinsvegar mun betri í eðlisfræði og var með ólíkindum hugmyndaríkur og með vægast sagt frjótt ímyndurnarafl. Fyrir það fyrsta, þá byggist eðlisfræði mjög mikið á stærðfræði, og það fer engin að segja mér það að maður sem gat sett fram þessar kenningar hafi verið lélegur í stærðfræði.

Re: Svartur James Bond ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þessi greindartala, eða réttara sagt greindarvísitala sannar víst mun á kynþáttum. Þú hefur ekki hugmynd um hvernig prófið var samið , þannig þú getur ekki slegið því fram að það var samið af hvítum fyrir hvíta, því vaninn hjá vísindamönnum er ekki að reyna að koma með skakka niðurstöðu. Og gáfur á sama sviði? ehm, síðast þegar ég vissi þá eru greindarvísitölupróf frekar stöðluð próf sem mæla greind á sömu hlutum í mjög svipuðu hlutfalli. Og dæmið hjá þér í endann er með eindæmum torskilið,...

Re: Freysi...?

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
þannig í raun ertu bara reiður yfir því að hafa verið of heimskur til að átta þig á þessum skrípaleik, fremur en reiður út í skrípaleikinn sjálfan. Svo skil ég ekki þetta þjóðfélagsviðmiðunarbull, man ekki betur en Halldór nokkur Laxness hafi skrifað mjög svæsna og kynferðislega lýsingu á slátrun kindar, í Sjálfstæðu fólki ef ég fer ekki með rangt mál. Þannig að ganga fram af fólki er svoem ekkrt nýtt af nálinni. Það er ekki endalaust hægt að verja fólk fyrir sjálfum sér með því að banna því...

Re: Vafrar - Úttekt

í Netið fyrir 19 árum, 6 mánuðum
en hvernig finnst ykkur maxthon?

Re: Af hverju er sektað ríka fólkið og fangelsað þá fátæku ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég finn þá miklu þörf að labba niðrá lækjatorg, fara úr fötunum og gráta þegar ég sé Bandaríkjamenn bendlaða við alla illsku þessa heims. Þó það sé voða trendí að setja út á heimsku, illsku, og spillingu Bandaríkjanna þá er það einfaldlega ekki satt, þótt allar myndir sem þið hafið séð um fyrr talda hluti séu frá Bandaríkjunum. Sem dæmi má nefna Ítalíu þar sem allt er að verða vitlaust útaf spillingu, þar sem einn maður á næstum alla fjölmiðla og er þar að auki pólitíkus. Svo krakkar, gerið...

Re: Val á besta knattspyrnumanni heims

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 6 mánuðum
enginn af þessum leikmönnum á neitt í Adriano.

Re: John Kerry sem forseti... ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
og er ekki buið að gera það við orð bush einnig?

Re: Villt ÞÚ kjósa í bandarísku forsetakosningunum?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ehm, það hefur líka áhrif á heimsbyggðina þegar það eru kosningar á íslandi, þó hlutfallslega er þær hverfandi. En við verðum að átta okkur á því að Forseta frambjóðendurnir setja fram stefnur sínar út frá Bandaríkjunum og þegnum þess eins og eðlilegt er. Reyndar ætti jafnvel að fara að taka upp svona global voting þar sem heimurinn minnkandi fer.

Re: Um deilismálið mikla: SKOÐIÐ ÞETTA!

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
því það stendur þarna svart á hvítu. þó að þú sýnir einhverju fólki það á dc, þá þýðir það ekki að þú ráðir ekki hverjum þú sýnir hlutinn.

Re: Opnum tónlistarhug okkar!

í Rokk fyrir 19 árum, 8 mánuðum
mér líður illa yfir því að enginn hafi nefnt bestu og þéttustu grúppurnar í dag. En þær eru 2 að mínu mati og með flest allt fram yfir aðrar rockgrúppur. The Mars Volta og A Perfect Circle.

Re: Fordómar gegn brúnku

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
mjög sammála þér popcorn. Og tískan í heild sinni er mótuð af samfélaginu og því sem á að heita flott. Reyndar tel ég jafnvel brúnku standa fyrir það að hafa efni á að ferðast, slappa af í sólinni. Einnig rétt að að hvítan táknar veikleika, sbr. fölur.

Re: The 100 Greatest Guitarists of All Time

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
góðan daginn góðir hálsar, hvað er kurt cobain að gear þarna , og why the fuck eru frank zappa og david gilmoure sovna neðarlega. hlustið á lagið muffin man með frank zappa og þið vitið hvað ég á við.

Re: Myndir Shymalans.

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Warning, einhverjir spoilers. Ég er sammála þér að mörgu leiti. T.d fannst mér Unbreakable frábær mynd, og skildi heldur aldrei hvað fólk var að tala um, endirinn snilld í sinni hreinustu mynd. Mér fannst sign ekki alveg nógu góð reyndar , ekki alveg jafn góð og þú talar um. Ekki misskilja mig samt, mér fannst myndin góð, bara ekki það sem ég bjóst við af meistaranum. Hinsvegar er ég alveg ósammála þér með The Village, Mér fannst frábært hvernig hann gat sannfært bíógesti um tilvist...

Re: Bush... ég hata þig

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
væri til í að sjá þig einn dag sem forseti bandaríkjana, gaman að sjá hvort þú yrðir ekki rifinn í þig af fjölmiðlum. Með heimskulegri skrifum á huga hingað til.

Re: Kynþáttahatur :@

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
mikil einföldun. Auðvitað eru fordómar og kynþáttahatur mjög vondir hlutir , en ef maður hugsar um af hverju þá eru þeir ekki svo mikið út í hött. Ef maður horfir bara á almenna hegðun mannsins, þá er eitt það fyrsta sem við lærum er að flokka hluti niður , til að einfalda okkur að tala um þá og hugsun okkar um þessa hluti (getið prófað sjálf með því að horfa á mann í 1 sek, þið getið líklega sagt margt um manninn, hárlit,hæð, feitur eða mjör o.s.fr.). Og svo ef við skoðum líka hversu...

Re: Panspermia

í Heimspeki fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Calliope: enda er hann ekkert að segja að þetta bendi á hver uppruni lífs er í heild, hann er einfaldlega að spurja menn hvað þeim finnst um þessa kenningu. Ef ég sný mér að þessari kenningu þá hljómar hún mjög liklega. Gæti einhver frætt mig um aðrar kenningar um sama hlut þar sem eg verð að viðurkenna að ég er ekkert alltof vel að mér í þessum fræðum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok