Þá er http://www.globalvote2004.org/ málið.

Nú er það nefninlega þannig að úrslitin munu hafa áhrifa á alla heimsbyggðina og því ætti öll heimsbyggðin að hafa rétt á því að kjósa. Þarna hafa óháðir aðilar tekið sig til og gert henni það kleift. Þó kosningin hafi ekki formlegt gildi er stefnt að því að koma úrslitum hennar í fréttirnar og það tekst ef þú kýst og smalar fleira fólki á kjörstað!