Val á besta knattspyrnumanni heims Í Desember næstkomandi krýnir franska tímaritið L´Equipe besta knattspyrnumann heims fyrir árið 2004. Hér er listinn.

* Adriano (Inter)
* Ailton (Schalke)
* Roberto Ayala (Valencia)
* Ruben Baraja (Valencia)
* Milan Baros (Liverpool)
* Fabien Barthez (Marseille)
* David Beckham (Real Madrid)
* Gianluigi Buffon (Juventus)
* Petr Cech (Chelsea)
* Angelos Caristeas (Werder Bremen)
* Deco (Barcelona)
* Traianos Dellas AS Roma)
* Didier Drogba (Chelsea)
* Emerson (Juventus)
* Samuel Eto´o (Barcelona)
* Luis Figo (Real Madrid)
* Ludovic Giuly (Barcelona)
* Thierry Henry (Arsenal)
* Zlatan Ibrahimovic (Juventus)
* Juninho Pernambucano (Lyon)
* Kaka (AC Milan)
* Michalis Kapsis (Bordeaux)
* Frank Lampard (Chelsea)
* Henrik Larsson (Barcelona)
* Paolo Maldini (AC Milan)
* Maniche (Porto)
* Johan Micoud (Werder Bremen)
* Mista (Valencia)
* Fernando Morientes (Real Madrid)
* Pavel Nedved (Juventus)
* Alessandro Nesta (AC Milan)
* Antonis Nikopolidis (Olympiakos)
* Andrea Pirlo (AC Milan)
* Jose Antonio Reyes (Arsenal)
* Ricardo Carvalho (Chelsea)
* Ronaldinho (Barcelona)
* Ronaldo (Real Madrid)
* Christiano Ronaldo (Manchester United)
* Wayne Rooney (Manchester United)
* Tomas Rosicky (Borussia Dortmund)
* Paul Scholes (Manchester United)
* Clarence Seedorf (AC Milan)
* Yourkas Seitaridis (Porto)
* Andriy Shevchenko (AC Milan)
* Francesco Totti (AS Roma)
* Ruud van Nistelrooy (Manchester United)
* Vicente (Valencia)
* Patrick Viera (Arsenal)
* Thodoris Zagorakis (Bologna)
* Zinadine Zidane (Real Madrid)

Það er tvennt sem rekur í augun í mína mati á þessum lista. Í fyrsta lagi eru Grikkir sem unnu afrek sem lengi verður haft í minnum með 6 menn. Ekki man ég eftir Grikkja á þessum árlegu listum sem L´Equipe gefur út og hvað þá 6. Í öðru lagi finnst mér forsvaranlegt að leikmaður eins og David Beckham komist inn á þennan lista þrátt fyrir frammistöðu sem hæfir ekki manni í miðlungsliði. Annars er þetta nokkuð heilsteyptur listi sem vel er hægt að taka mark á.
En hver verður valinn? Að mínu mati eru tveir til þrír sem koma sterklegast til greina
Paolo Madlini:Þessi frábæri knattspyrnu maður hefur verið á toppnum í 15 ár og er það enn. Hefur unnið allt með félagsliði sínu AC Milan og það mörgum sinnum. Er kallaður oft á tíðum Herra Milan.Að mínu mati á þessi leikmaður skilið að vera heiðraður firir framlag sitt til knattspyrnunnar og svo er annað að allt of fáir varnarmenn fá þennan eftirsótta titil.
Thery Henry:Hvað er hægt að segja um þennan mann. Hraði hans og leikni skelfir hvaða varnamann í heimi. 30 mörk í ensku úrvalsdeildinni og eflaust hafði hann svipað margar stoðsendingar. Það eina sem sett skugga á annars fullkomið tímabil þar sem hann fór firir lið Arsenal sem varð enskur meistari með fáheyrðum yfirburðum er frammistaða hans á EM.
Ronaldinho: Þvílíkir hæfileikar hafa ekki fundyst í einum manni síðan á tímum Maradona og Péle. Þegar maður sér þennan leikmann meðhöndla boltann eins listmálara með pensil getur maður ekki gert annað en gapað. Hann vakti sofandi risa setti Barcelona aftur á þann stall sem þeir eiga heima. Hann er að sumu leiti ekki knattspyrnumaður, hann er listamaður.