Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: I Meravigliosi - AC Milan Campioni 2004

í Knattspyrna fyrir 20 árum
Er sjálfur Inter maður en verð að óska Milan mönnum til hamingju með titilinn, hreinlega langbesta liðið í deildinni í ár. Vonandi mun mitt lið veita þeim meiri samkeppni næsta tímabil….

Re: Nýtt logo fyrir Football Manager 2005

í Manager leikir fyrir 20 árum
Númer 6. Það er eitthvað við það….

Re: þátturinn 6.aprí

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Takk, ein sú allra versta grein sem ég hef lesið hérna, skil ekki þetta orðalag né yfir höfuð hvernig þetta varð samþykkt sem grein, spurning um að hækka aðeins staðla á greinum hérna? Förum aðeins yfir meginatriðin í greinini: “Djöfull suckar….og djöfull…aumingjar…aumingi…viðbjóður…gett reiður (ok hvað er þetta með ´gett´ og þú sem ert að setja út á hvernig Rob talar?)…fíflin ykkar…my idia (á kannsi að vera ´me idiot´?)…ógeð, tapsár, aumingi…hata…..omfg mig langar að drepa þetta væmna...

Re: Warhammer Fantasy Role-playing

í Spunaspil fyrir 20 árum, 1 mánuði
Á allt gamla Enemy within campaignið eins og það leggur sig, aðeins farið að láta á sjá sumar bækurnar, á einnig nokkrar handbooks, reglubókina og síðast en ekki síst Realm of Chaos bækurnar, sem er allt sem þarf að vita um chaos og virkar bæði fyrir roleplaying og boardgame (gamlar reglur, efast um að það sé nothæft með nýjustu boardgame reglunum, en er samt mjög ítatrlega bækur og rare), læt þetta samt ekki frá mér nema fyrir mjög gott tilboð.<br><br>“He who joyfully marches to music rank...

Re: Sagan! - CM 03/04

í Manager leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Flott grein og mjög skemmtileg lesning, good job!

Re: Hjátrú og vani.

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Maður átti (og á ennþá) það til að halda teningunum í hendi sér allt kvöldið, til að halda þeim “heitum”.

Re: VANTAR ADVENTURE!!

í Spunaspil fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Átti Hordes einhvern tímann….veit ekkert hvað ég hef samt gert við það :(<br><br>“He who joyfully marches to music rank and file, has already earned my contempt. He has been given a large brain by mistake, since for him the spinal cord would surely suffice.” –Albert Einstein

Re: Mitt fyrsta spunaspil

í Spunaspil fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Alls ekki slæm byrjun, keep it up.

Re: Hvaða leiki villt þú sjá á nýjum leikjaþjónum?

í Skjálfti fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jedi Academy, fá smá fjölbreytni.

Re: Electric Eel Shock - R'n'R Monster from Japan

í Rokk fyrir 20 árum, 5 mánuðum
já tvímælalaust eftirminnilegustu tónleikar Roskilde í ár og langbestu Live-Performers sem ég hef séð! Þeir töluðu um að þeir kæmust ekki á Airwaves í ár (í haust) vegna þess að þeir voru skuldbundnir annar staðar, en eru víst sjóðandi heitir fyrir að koma til landsins á næsta ári!¨ Þeir voru eina bandið sem ég hef séð á Roskilde sem sjá sjálfir um að róta fyrir og eftir, Usagi-Chan!

Re: Fjárhagsvandræði hjá Chelsea !!!!

í Manager leikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mido er Klassaleikmaður í CM4, keypti hann þegar ég stjórnaði Dortmund og hann brilleraði gjörsamlega og kunningi minn fæekk hann til Newcastle og þar gerði hann frábæra hluti einnig.

Re: hak.pak í nwn

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
http://194.144.28.242/ Downloads….<br><br>“He who joyfully marches to music rank and file, has already earned my contempt. He has been given a large brain by mistake, since for him the spinal cord would surely suffice.” –Albert Einstein

Re: 100 bestu gítarleikarar í heim

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
….og alltaf skal gleyma Larry LaLonde úr Primus!

Re: Má ég kynna The Mars Volta..

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Einn besti og ferskasti diskur sem ég hef fjárfest í í langann tíma.<br><br>“He who joyfully marches to music rank and file, has already earned my contempt. He has been given a large brain by mistake, since for him the spinal cord would surely suffice.” –Albert Einstein

Re: Morrowind bloodmoon

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hann er kominn út, sá hann allavega í hillunni í einhverri tölvubúð í Danmörk. Veit samt ekkert hvenær hann kemur hingað, vonandi sem fyrst svo ég geti byrjað á honum þegar ég hef klárað Shadows of Undrentide….<br><br>“He who joyfully marches to music rank and file, has already earned my contempt. He has been given a large brain by mistake, since for him the spinal cord would surely suffice.” –Albert Einstein

Re: what D&D character are you?

í Spunaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Alignment: Lawful Evil characters believe that a nice, orderly system of life is perfect for them to abuse for their own advancement. They will work within ‘the system’ to get the best that they can for themselves. Race: Humans are the ‘average’ race. They have the shortest life spans, and because of this, they tend to avoid the racial prejudices that other races are known for. They are also very curious and tend to live ‘for the moment’. Primary Class: Rangers are the defenders of nature...

Re: 5 uppáhalds rokk söngvararnir mínir!

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
1:Maynard James Keenan -Hljómsveitir:Tool, A Perfect Circle. -Lög; Ænima, Eulogy, Ticks and Leeches. 2:Mike Patton -Faith No More, Mr. Bungle, Tomahawk, Fantomas. -Lög; Air Condition Nightmare, Midlife Crisis, King for a day… 3:Chris Cornell -Soundgarden, Audioslave -Lög; Like Suicide, Outshined, Jesus Christ Pose, Sweet Euphoria 4:Phil Anselmo -Pantera, Down -Lög; Cemetary Gates, Broken, Cowboys from hell, This Love 5:Neil Young -Lög; Heart of Gold, The Needle and the Damage Done....

Re: Lið? uppiskropppa

í Manager leikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Dortmund, skemmtilegt lið í CM4.<br><br>“He who joyfully marches to music rank and file, has already earned my contempt. He has been given a large brain by mistake, since for him the spinal cord would surely suffice.” –Albert Einstein

Re: Spilafélag leitar að nafni

í Spunaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hmm… hvað um Einherji, Ragnarök… Naglfari? Spilafélagið Þrymur? Hmm dettur ekkert meir í hug í augnablikinu. Kv, M.F.G.

Re: Álit mitt á nútíma teksta-smíði smá nöldur

í Rokk fyrir 21 árum
Chris Cornell hefur alltaf verið í miklu uppáhali hjá mér, sem og Ian Anderson og Maynard í Tool. 4th Of July Shower in the dark day Clean sparks driving down Cool in the waterway Where the baptized drown Naked in the cold sun Breathing life like fire Thought I was the only one But that was just a lie Cause I heard it in the wind And I saw it in the sky And I thought it was the end And I thought it was the 4th of July Pale in the flare light The scared light cracks & disappears And leads the...

Re: Ó-mainstream hljómsveitirnar sem eru frábærar...

í Rokk fyrir 21 árum
Knorkator - Þýskt Kúkarokk eins og það gerist best. Mr. Bungle - Margir hafa heyrt um þá en voða fáir virðast hafa heyrt í þeim, eitt ótrúlegasta skrítirokkband allra tíma, koma mér alltaf í gott skap.

Re: Survivor - Loka þátturinn

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum
Sammála germani, það var allnokkur skítalykt af þessu öllu saman fannst mér, en maður veit aldrei… Fanst bara sem Christy hafi ekki haft eina einustu ástæðu til að kjósa Jennu og þegar hún var spurð út í það gat hún varla svarað almennilega og var voða aulaleg eitthvað.

Re: 5 Plötur sem hafa haft áhrif á líf þitt og hvernig

í Rokk fyrir 21 árum
úff… í tímaröð: -Guns and Roses: Appetite for Destruction -Pantera: Cowboys From Hell -Faith No More: King for a Day (Fool for a lifetime) -Tool: Ænima -Mr. Bungle: California

Re: [óskast keypt)

í Spunaspil fyrir 21 árum
hún skítur upp hausnum annað slagið, hef ekki séð hana þar nýlega en gæti verið þarna í felum inn á milli.<br><br>“He who joyfully marches to music rank and file, has already earned my contempt. He has been given a large brain by mistake, since for him the spinal cord would surely suffice.” –Albert Einstein

Re: [óskast keypt)

í Spunaspil fyrir 21 árum
Warhammer Fantasy Roleplay, ROLEPLAY! Ekki Boardgame… ;) Ég á hana, tími engann veginn að selja hana, of mikið collector´s item finnst mér. Á einnig allt Enemy Within Campaignið eins og það leggur sig, 5 bækur í allt. Höfum verið að spila það síðastliðin 2 ár og erum á loka bókinni, aldrei að vita nema þetta verði allt til sölu eftir þann tíma, fyrir mikinn pening! :) <br><br>“He who joyfully marches to music rank and file, has already earned my contempt. He has been given a large brain by...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok