Hér kemur listi yfir fimm uppáhaldssöngvarana mína og eitthvað smá um þá:

1.
Brian Johnson
Hljómsveit: AC/DC (Hann tók við af Bon Scott árið 1980 þegar að Bon dó)
Bestu lög: Hells Bells (Back In Black,AC/DC) og For Those About To Rock We Salute You (For Those About To Rock We Salute You,AC/DC)

2.
Kurt Cobain
Hljómsveit: Nirvana (þarf að segja meira?)
Bestu lög: Lithium (Nevermind,Nirvana) og Dumb (In Utero, Nirvana)

3.
Chris Cornell
Hljómsveit: Audioslave (Hann var áður í Soundgarden)
Bestu lög: Cochise (Audioslave, Audioslave) og Black Hole Sun (Superunknown, Soundgarden)

4.
Axl Rose
Hljómsveit: Guns´N´Roses
Bestu lög: Paradise City og Mr. Brownstone (Bæði af Appetite For Destruction, Guns´N´Roses)

5.
Bon Scott
Hljómsveit: AC/DC (sjá Brian Johnson)
Bestu lög: Girls Got Rhythm og Walk All Over You (Bæði af Highway To Hell, AC/DC)

Þetta eru uppáhaldssöngvararnir mínir. Kannski skrifa ég líka grein um uppáhaldsgítarleikarana mína en þetta er nóg í bili.
Það væri líka gaman að fá að heyra um uppáhalssöngvarana ykkar.


Angus

PS. Getið hver er uppáhaldsgítarleikarinn minn!
The waves come crashing as I sail across the waters,
And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.