Í tilefni af nýja leiknum FM2005, sem vonandi kemur fyrir jól, var haldin samkeppni um nýtt logo leiksins. Allir sem vildu máttu taka þátt og í verðlaun eru 10.000 sterlingspund. Búið er að velja 10 bestu logo-in og er hægt að kjósa um þau á www.sigames.com.
Það logo sem hlýtur flest atkvæði verður valið sem nýtt logo leiksins og sem fyrr segir eru verðlaunin 10.000 pund.

Hér eru logo-in sem hægt er að kjósa um, og það væri gaman að fá álit ykkar á þeim. Hvað er flottast, ljótast, frumlegast o.s.frv.
Ég vona bara að myndirnar komi, annars á þessi grein ekki eftir að líta neitt vel út, og ef því er að skipta ekki ég heldur.

En hér eru þá þau 10 bestu.

<a href="http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=snowler&myndnafn=01logo.jpg“>1. mynd</a>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=snowler&myndnafn=02logo.jpg“>2. mynd</a>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=snowler&myndnafn=03logo.jpg“>3. mynd</a>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=snowler&myndnafn=hobo.jpg“>4. mynd</a>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=snowler&myndnafn=05logo.jpg“>5. mynd</a>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=snowler&myndnafn=06logo.jpg“>6. mynd</a>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=snowler&myndnafn=07logo.jpg“>7. mynd</a>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=snowler&myndnafn=08logo.jpg“>8. mynd</a>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=snowler&myndnafn=09logo.jpg“>9. mynd</a>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?uname=snowler&myndnafn=10logo.jpg">10. mynd</a