Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mode1
Mode1 Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
906 stig
Helgi Pálsson

Kreatín (5 álit)

í Heilsa fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Góðan Daginn. Ég er að vona að einhver sem þekki vel til fæðubótaefnisins Kreatín geti svarað mér. En málið er þannig að þegar ég er búinn að taka það inn í 2-3 vikur þá fer ég að fá óþægilega truflun í hjartað og endar það þá oft í þvi að ég gefst upp á að taka inn Kreatíni. Mig langar að vita hvort þetta sé eðlilegur filgifiskur Kreatíns og af hverju þetta kemur.

Sci-Fi kvikmyndir (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Gætu einhverjir bent mér á góðar Sci-Fi kvikmyndir sem ské útí geimnum ?

Batman: Dead End A.K.A Batman Vs. Alien Vs. Predator (15 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Batman: Dead End Eink á imdb.com: 7.2 Lengd: 8 mín Leikstjóri: Sandy Collora Ég komst yfir þessa mynd í gærkvöldi, og verð ég að segja að hún kom mér stórkostlega á óvart. Ég hefði verið miklu viljugari til að borga 800. kr í bíó á þessa heldur en Alien Vs. Predator. Myndin segir frá því þegar Jókerinn sleppur frá geðveikrahæli. Batman eltir hann upp og nær honum í dimmu húsasundi. Það sem þeir vita ekki er að í þessu húsasundi er eitthvað mikið meira og óhugnalegar en þeir tveir. Ég verð nú...

Íslandsmótið spilað á sumrin ? (7 álit)

í Körfubolti fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Komið þið sælir hugara. Ég skrifaði grein í dag um hvernig mætti auka umfjöllun um körfubolta í fjölmiðlum. Þar sem hún virðist vera á niðurleið, og lítð um hugmyndir til að bæta úr því, hvað þá vilja einstaklinga. Þá á ég bæði við þá sem eru innan hreyfingarinn og eins sjónvarpsmanna. Vandinn liggur hjá báðum, ekki bara sjónvarpsmönnum, heldu okkur líka. Við verðum að gefa eitthvað á móti. Ég veit ekki hvaða aldur er að stunda þetta áhugamál, og hvort þeir hafi áhuga þessu málefni, en mig...

Hypercube: Cube 2 (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Jæja, loksins sá ég Cube 2. Reyndar missti ég fljót áhugan á að sjá þessa mynd eftir að ég frétti af því að hún væri töluvert lagari en fyrri myndinn, og þar var alveg rétt. En eitt vakti áhugan hjá mér, og það var tónlistin í myndinni. Ég var því að velta því fyrir mér hvort einhver vissi hvort tónlistin úr myndinni hefði verið gefin út á CD ?

Bubba Ho-tep (2002) (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Bruce Campbell(Evil Dead) er mættur aftur í enn einni gæða hrillings-/gamanmyndinni. Hérna leikur hann kónginn sjálfan, Elvis Preslay. Elvis er kominn af léttasta skeiðinu og er inná elliheimili með ónýta mjöðm. Hann er alls ekki ánægður með það hverning aldurinn hefur farið með hann. Hann hefur legið í sama rúminu í 20 ár á elliheimilinu og fer nánast aldrei úr rúminnu. Hann hefur misst alla lífslöngun og það eina sem er eftir er að bíða eftir dauðanum. Eini maðurinn á eilliheimilinu sem...

Dawn of the Dead (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum
ég fór á þessa mynd á sunnudagin, og þvílík snild. Ég hafði alveg gýfulega fórdóma gagnvart þessari mynd því ég þoli ekki þegar Hollywood tekur sig til að endurgera gamlar kassískar hrillingsmyndir, og þegar ég var kominn uppí kringlu þá langaði mig miklu frekar til að fara á Scúpí dúpí, en ég lét mig hafa það og ég sé alls ekki eftir því. Manni leið eins og 15 ára púka eftir að hafa farði á þessa. Avöru hrillingsmynd. Ekkert unglingaflipp í gangi hérna. Mæli eindreigið með að allir...

5 verstu kvikmyndirnar á árinu 2003 (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
5 verstu kvikmyndirar á árinu 2003. En áður en ég fer að telja upp “uppáhalds” lélegustu kvikmyndirnar á þessu ári, þá ætla ég aðeins að minnast á hvað hefur einkennt árið 2003 hjá lélegum myndum. Þessar kassísku B-myndir eru nánast dauðar. Bíómyndir sem hafa “glataðan” söguþráð, eru ílla teknar, engar tæknibrellur og eru 5.$ virði. Reyndar þótt þessar myndir séu lélegar á allan hátt þá hafa þær nánast alltaf skemmtanagildi. En það sem einkennir lélegu myndirnar í dag er ekkert af þessu. Það...

Clippers vs. Toronto (3 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 3 mánuðum
TvDenmark 1 sýndi í kvöld leik Clippers og Toronto. Ég verð að fara horfa meira á þessa stöð, eða allavega vera meðvitaður um daskrána á stöðinni, því þeir sýna 3 til 4 leiki í viku úr NBA deildinni. Lúxus líf að vera með gerfihnattadisk. En ég ætla segja stuttlega frá leiknum. Ég missti reynar af 1 leikhlutanum, en tel það varla koma af sök, því 2 og 3 leikhluti voru heldur slappir, og því má búast við að sá fyrsti hafi verið enn verri. Þegar ég kom til leiks þá spiluðu Clippers maður á...

Lélegur brandari (3 álit)

í Manager leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
hvað er með þessi íslensku lið í cm03/04. Ég er með Kaiserslautern og ég virðist ekki vinna íslensku liðin. ÍA 0-3, ÍA 0-1, Fylkir 0-2, KR 0-1, Sindri 0-1, KA 2-3, Afturending 2-1, Grindavík 2-2

Toronto vs. Orlando (2 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Núna var að ljúka leik Toronto og Orlando, sem ég var svo heppinn að sjá á TvDenmark 1 á gerfihnattadisknum hjá mér. Ég get nú ekki sagt að þessi leikur hafi verið mikið fyrir augað. En sem Orlando aðdáandi þá skiptir það svo sem litlu máli, þar sem mitt lið vann. En ég ætla segja ykkur aðeins frá þessum leik. Þessi leikur var göngubolti dauðans. Það lá við að menn nenntu varla að hlaupa í sók og vörn enda stutt í jólin og menn kannski(vonandi) annrs huga. En ég tók eftir því strax í byrjun...

Bölvunin (2 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég er með eina ágetis kenningu um “bölvun” í NBA sem er í gangi. Og það skuggalegast við það er að hún virðist ganga upp. En bölvuninn er kominn á Seattel núna. Ég skal segja ykkur aðeins frá heinni. Ég veit ekki hvar hún byrjaði, en hún var á Orlando í upphafi tímabils. Orlando tapaði 19 leikjum í röð, þanga til þeir unnu Suns, þá tapaði Suns 6 leikjum í röð, svo vann Suns Seattel og núna eru þeir búnir að tapa 2 leikjum í röð. Hvað mörgum leikjum tapar Seattel áður en þeim tekst að lostna...

Jólasveininn ?!?! (4 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jæja, þegar ég vaknaði í morgun heirði ég að búið væri að ná Saddam Hussein, ég trúði því nú varla, en eftir því sem ég las meira um málið fór ég að trúa því að það væri búið að handtaka hann. Svo í hádeiginu horði ég beina útsendingu af fréttafundi um handtöku Saddams. Jæja, allt leit vel út og ég farinn að trúa því að þeir hefðu ná kallinum, en svo þegar ég sé myndirnar af honum kemur mjög skrítinn svipur á mig. ÞEIR HANDTÓKU JÓLASVEININN ?!?!?! Ég vissi að Bush væri slæmur, en aldrei...

Nýja félagsmet Orlando (16 álit)

í Körfubolti fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Í tilefni þess að Orlando[liðið mitt :( ] náð að jafna félagsmetið sitt í 17 tapleikjum í röð og bætir það örugglega í næsta leik, lagar mig til að koma með smá grein um leikmennina sem Orlando hefur sent í burtu undanfarinn 5 ár. Allir þessir leikmenn eiga það sameiginlegt að hafa meikað það eftir að þeir fóru frá Orlando. Reyndar meikuðu sumir þeirra það hjá Orlando líka, en það virtist ekki skipta máli, því þeim var samt skipt í burt. Hérna kemur listinn yfir þá leikmenn sem eru að meika...

Original vs. Remake: Cape Fear (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Original Ár: 1962 Leikarar: Gregory Peck, Robert Mitchum og Polly Bergen Leikstjóri: J.Lee Thompson Lengd: 102 mín Imdb.com: 7.6 Remake Ár: 1991 Leikarar: Robert De Niro, Nick Nolte og Jassica Lange Leikstjóri: Martin Scorsese Lengd: 123 mín Imdb.com: 7.1 Þessar myndir eru um fanga að nafni Max Cady sem lostnar úr fangelsi eftir afblánun á dómi. Það fyrsta sem hann gerir þegar hann kemur út er að hafa uppá manninum sem kom honum þangað. En það er lögfræðingurinn Sam Bowden. Max Cady kennir...

Versus(2000) (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jæja…hvað get ég nú sagt ? þvílík mynd. Þetta er Japönsk mynd frá árinu 2000. Og fjallar hún um 2 strokufanga sem eru á hlaupum í gegnum skó á flótta undan lögreglunni(stórskrýtnum lögreglumönnum). En við hinn endann á skóginum bíður glæpaklíka eftir þeim til að ná í þá. En þegar fangarnir koma á staðinn þá eru mótökurnar ekki vinalegar, og allt endar í háfaloftum þar þegar annar strokufangana kemst af því að glæpaklíkan tók með sér gísla. Þessi læti enda með því að einn út glæpaklíkunni...

Dog Soldiers (16 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum
Seinasta 1½ ár hafa bretarnir verið mjög duglegir að dæla út gæðahryllingsmyndum. Ég ætla að segja ykkur frá einni slíkri. Fyrir svona rúmlegu hálfu ári síðan rakst ég á fyrir slysni á bíómynd sem hét Dog Soldiers á imdb.com. Svo fyrir rúmri viku pantaði ég þessa mynd á Amazon.co.uk. og fékk myndina í gær. Þvílík upplifun. Þessi mynd er um 6 hermenn sem eru sendir uppí skosku hálendin til að taka þátt í heræfingu. Þeirra verkefni er að koma í veg fyrir að sérsveitamenn breska hersins finni...

Áróður í Bandarískum bíómyndum. (26 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Er landslagið í kvikmyndaheiminum að breytast ? Ég tel landslagið vera breytast. Æ fleiri áróðumyndir eru að koma á markað. Það er svo sem skiljanlegt, sérstaklega núna þegar bandaríkjamenn hervæðast á fullu og sjá djöfull í hverju horni sem vill steipa þeim af stóli. Á 5 og 6 áratug, og jafnvél framá 7 áratug var dulinn áróður í bandarískum myndum gagnvart kommunista og sovétríkjunum. Þetta var reyndar líka í sovéskum myndum. Þar var áróðurinn gagnvart markaðsvæðingu vestrænu ríkjunum ásamt...

Argentína (1 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jæja, í gærhvöldi fór ég í Argentínsku deildina. Ég á vægarsagt ekki góðar minningar þaðan. Ég hafði einu sinni áður farið í þessa deild og þá var ég rekinn frá liðinu sem ég var með, eftir 2 leikim, ég tapaði þeim báðum með eins marks mun. En í gærkvöldi á nú að verða breyting, en nei, gat ég nú stjórnað lið til áramóta(kláraði fyrrihlutan) og var svo rekinn. En núna var liðið í 5 sæti þegar ég var rekinn. Svo núna hef ég fundi nýtt “Chalens” í CM. Geta fest mig í sessi hjá liði í...

Vantar goð varnarmenn sem eru til i að koma i lelega deild (3 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
eg a i bullandi varnarerfiðleikum. Er að leika mer i Finsku deildinni. Eg a rosalega erfitt með að finna leikmenn sem vilja koma til min(ekki einu sinni leikmenn HJK). Eg hef reyndar unnið deilina seinustu 3 timabil af 4(lenti i 2 sæti þa). En seinasta timabil toppaði allt saman. Þa setti eg stigamet i deildinni, markamet og flest mörk fenginn a sig. Vann deildina með 76 stigum, skoraði 118 mörk og fekk a mig 80. Þetta er hrillingu. Vitið um einhverja goða varnarmenn hja mjög lelegum liðum...

10. Bestu Trailerar (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hérna eru 10 bestu trailerar að mínu mati(ég dæmdi þá eftir því hversu mikla gæsahúð ég fekk á meða ég var að horfa á þá ;) ). 1. The Terminator 2 2. Final Fantasy 3. The Thing 4. Hannibal 5. Evil Dead 2 6. Conan 7. Aliens 8. The Terminator 9. The Shining 10.Alien Hvaða Trailerar fá hárinn hjá ykkur til að rísa ?

Búinn að vinna(næstum) allt í þessum leik. (23 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Góðan daginn CM-ar Ég verð nú að viðurkenna að það er voðalega lítið í þessum leik sem freinsta míns núna. Ég hef unnið 20 af 26 deildum í þessum leik. Og altaf hefur það tekist á innan við 5 tímabilum, og í öll þessi skipti hef ég verið með svona miðlungslið í 1 deild, eða lið sem eru mjög léleg í efstudeildinni. Það skiptir ekki nokkru máli hvaða leikkerfi ég nota, eða leikmenn ég vinn alltaf á endanum. En ég ættlaði nú ekki að vera með einhver pistil um það hversu góður ég er í honum,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok