Ég er með eina ágetis kenningu um “bölvun” í NBA sem er í gangi. Og það skuggalegast við það er að hún virðist ganga upp.

En bölvuninn er kominn á Seattel núna. Ég skal segja ykkur aðeins frá heinni. Ég veit ekki hvar hún byrjaði, en hún var á Orlando í upphafi tímabils.

Orlando tapaði 19 leikjum í röð, þanga til þeir unnu Suns, þá tapaði Suns 6 leikjum í röð, svo vann Suns Seattel og núna eru þeir búnir að tapa 2 leikjum í röð. Hvað mörgum leikjum tapar Seattel áður en þeim tekst að lostna við bölvunina ?

Helgi Pálsson