Jæja, í gærhvöldi fór ég í Argentínsku deildina. Ég á vægarsagt ekki góðar minningar þaðan. Ég hafði einu sinni áður farið í þessa deild og þá var ég rekinn frá liðinu sem ég var með, eftir 2 leikim, ég tapaði þeim báðum með eins marks mun.

En í gærkvöldi á nú að verða breyting, en nei, gat ég nú stjórnað lið til áramóta(kláraði fyrrihlutan) og var svo rekinn. En núna var liðið í 5 sæti þegar ég var rekinn. Svo núna hef ég fundi nýtt “Chalens” í CM. Geta fest mig í sessi hjá liði í Argentínu. tó reyndar líka eftir því að það var virkilega mikið um að þjálfara væri reknir þarna.

En í bæði skiptinn var ég í 2 deild, en mig langar að spyrja hvort þið hafið siplað þessa deild líka og hvort það er alltaf veið að reka ykkur líka ?
Helgi Pálsson