Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mansonfan
Mansonfan Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
250 stig
Will there ever be a boy born who can swim faster than a shark?

Re: Álit mitt á nútíma teksta-smíði smá nöldur

í Rokk fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ok rain, þú ert sorglegur og þú hefur greinilega ekki hugmynd um hvað Manson er að syngja. Þú fyrirlýtur hann bara og villt ekki gera annað en að fyrirlýta hann. Þetta er textabrot úr laginu Better of two evils af nýja disknum hans. I'll step on you on my way up I'll step on you on my way down I'll step on you on my way up I'll step on you on my way down Haters call me bitch Call me faggot Call me whitey But I am something that you'll never be Hey! Haters call me bitch Call me faggot Call me...

Re: 5 Plötur sem hafa haft áhrif á líf þitt og hvernig

í Rokk fyrir 21 árum, 1 mánuði
5. Killswitch Engage - Alive or just breathing Er búinn að vera að hlusta á þessa snillinga í svona 3 vikur núna. Það segir kannski ýmislegt um þennan disk að hann skuli strax vera kominn inn á þennan lisa hjá mér. Melódískt þungarokk eins og þetta hefur ekki verið skapað í langan tíma. 4. Rage against the machine - Rage against the machine Þetta er meistarastykki með frábærri hljómsveit. Þvílíka reiði hef ég ekki upplifað. Textagerðin er snilld. 3. The Prodigy - The fat of the land Hvað...

Re: Mikilvægustu plöturnar í Metal-þróuninni!!!

í Metall fyrir 21 árum, 1 mánuði
Eftir nokkur ár verður diskurinn Alive or just breathing með Killswitch Engage vonandi kominn þarna inn. MEISTARAVERK! Endilega tékkið á þessum disk. My last Serenade er magnað lag.

Re: Marilyn Manson

í Metall fyrir 21 árum, 1 mánuði
Eins og sést á notendanafninu þá er ég mjög mikill Mansonfan. Ég mæli einnig eindregið með sjálfsævisögunni hans. Maðurinn er þrælgáfaður og svo sannarlega multi-talented. Nýjasti diskurinn hans er þrælfínn og að mínu mati betri en Holy Wood. Og svo vil ég líka nefna það að Mechanical Animals diskurinn er meistaraverk. Þess má reyndar geta að ég er að fara í útskriftarferð til Spánar þann 28 maí til Benedorm og hver haldiði að sé að performa í Madrid þann 30.? he he he he…..:)

Re: Bestu Metallög allra tíma?

í Metall fyrir 21 árum, 1 mánuði
1. Marilyn Manson - The beautiful people 2. Slayer - Angel of death 3. Marilyn Manson - Irresponsable hate anthem 4. Slayer - Dead skin mask 5. Marilyn Manson - Rock is dead 6. Slayer - Seasons in the abyss 7. Metallica - Master of puppets 8. System of a down - Chop suey 9. Slipknot - Eyeless 10. Rage against the machine - Wake up 11. Machinehead - From this day 12. Korn - Faget 13. Metallica - Fight fire with fire 14. Iron Maiden - Wasted years 15. Marilyn Manson - Rock ‘n’ roll nigger 16....

Re: 5 bestu hljómsveitir allra tíma (að mínu mati)

í Rokk fyrir 21 árum, 1 mánuði
1. Slayer 2. Marilyn Manson 3. Metallica 4. System of a down 5. The Prodigy 6. Queen 7. Beatles 8. Pink Floyd 9. Slipknot 10. Duran Duran :)

Re: Metallica - Master of Puppets

í Metall fyrir 21 árum, 1 mánuði
Segir nú kannski mikið um þennan goalkepper að hann kann ekki að stafa goalkeeper. Hann er augljóslega mjög góður í skóla. Svo er hann sum 41 fan! Hann veit augljóslega mikið um tónlist. Annars finnst mér Metallica mögnuð hljómsveit og Master of puppets er einmitt þeirra besti diskur. En Slayer er samt betra thrash-metal band.

Re: Marilyn Manson - The golden age of grotesque

í Metall fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Tékkið á textunum hér: http://www.lyricscafe.com/m/manson_marilyn.htm Þurfa kannski ekki að vera endanlegir textar en eru sennilega helvíti nálægt því.

Re: Stríðið er hafið

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Eftir að hafa kynnt mér þetta mál frá báðum hliðum þá er ég ennþá ekki viss um hvað ég á að halda. Vissulega er Saddam ekki maður sem á að fá að stjórna landi. Er fólk alveg að gleyma sveltinu í Írak og morðunum á saklausu fólki þar vegna engra saka? Og ekki gleyma efnavopnunum sem Saddam á vissulega. Yfirmenn Breta og BNA og núna síðast Dabbi sjálfur segja að fólk muni fagna hermönnum bandamanna sem hetjum þegar þeir koma til Bagdad. Ég vona innilega að sé satt. Því ef svo er þá er þetta...

Re: Hvað heitir lagið? Hjálp?

í Metall fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Komst að því að lagið heitir flowing. Ég þakka áheyrnina. Góðar stundir.<br><br>“I wasn't born with enough middlefingers”-Marilyn Manson

Re: most memorable users

í Hugi fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þú gleymir þarna Backstreets boys fíflinu. Þarna Nickcarter eða hvað hann kallaði sig. Hann bjó til umræður.<br><br>“I wasn't born with enough middlefingers”-Marilyn Manson

Re: Topp 100 gítarleikarar (VINSÆLUSTU!)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Kerry King mætti nú alveg vera ofar en 55. sæti. Slayer rúla. Þótt ég sé nú Marilyn Manson aðdáandi þá finnst mér nú kannski soldið skrítið að sjá John 5 þarna inni. Hann er nú kannski ekki einn af þeim bestu. Tónlistin er samt góð.

Re: Bann?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég hef nú bara sjaldan verið jafn stoltur af mínum manni Steven Gerrard og eftir þessa tæklingu. Hér er kominn maður sem er alinn upp til að hata Everton-menn og hann sýnir það í verki. Flott tækling sem fólk á að taka sér til fyrirmyndar. Í grannaleikjum er það harkan sem gildir og ekkert helvítis væl. Þeir sem eru að væla yfir þessu og vilja setja manninn í bann eru náttúrulega bara helvítis vælukjóar. Það fór að vísu í taugarnar á mér að hann skildi hafa beðist afsökunnar eftir á. Verst...

Re: Marilyn Manson

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Púff…en skemmtileg umræða. Þið eruð flest alveg ótrúlega fáfróð um það sem Manson stendur fyrir. Þið hafið náttúrulega flest aldrei lesið texta eftir hann. “I'm just a boy playing the suicide king” (Mechanical Animals). Þó að manninum þyki gaman að vera framan á tímaritum og koma í viðtöl þá þýðir það ekki að hann sé auglýsingahóra. Hann semur alla texta sjálfur nema náttúrulega cover-lögin sem eru kannksi svona 10 af 100 lögum. Maðurinn er performer. Góður performer. Á sviði slær hann...

Re: Uppáhalds kvikmynda persónur.

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Patrick Bateman úr American Psycho. Hann er einn sá allra svalasti. “Where are you going?” Bateman:“I'v got to go return some videotapes.”

Re: 1. Umferðin í Intersportdeildinni

í Körfubolti fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér finnst nú Axel Kárason hjá Tindastóli vera langbesti maður deildarinnar. Ég er ekki að sjá að neinn eigi roð í hann.

Re: Reynslusögur: Versta slys ykkar

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þegar að ég var í vinnunni fyrir svona 2 árum þá fékk ég 80 gráðu heita tjöru yfir mig allan, þar á meðal helminginn af andlitinu á mér. Það var brunað með mig upp á spítala þar sem ég lá í 3-4 klst með lið af hjúkkum að hreinsa það af mér með white spirit(terpentínu). Það var erfiðast að hreinsa tjöruna úr augnhárunum. Gaman gaman…<br><br>“I wasn't born with enough middlefingers”-Marilyn Manson

Re: Matrix molar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Það kemur bara annað eintak af Agent Smith sem verður sennilega betra.

Re: Star Wars: Attack of the Clones Nexus forsýning

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég hef ekki séð myndina og því langar mig að spyrja hvort að Jar Jar Binks sé ennþá þarna???

Re: Seinfeld

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það var oft Supermanstytta upp í hillu eða þá að það var Supermansegull á ískápnum hjá Jerry.

Re: 5 skemmtilegustu og 5 leiðulegustu

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 1 mánuði
Skemmtilegustu: 1. Seinfeld 2. Futurama 3. South park 4. Simpsons 5. 24 Leiðinlegustu: 1. Party of five 2. Femin 3. Dawson's creek 4. Ally mcbeal 5. Buffy the vampire slaye

Re: Kæri peace4all...

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég hata Gyðinga….Go ahead…call the fucking police!!

Re: Opið bréf til Peace4All

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mér finnst alveg magnað að þið skulið getað talað um þetta svona mikið. Í Ísrael og Palestínu býr fólk sem mér er bara orðið alveg andskotans sama um. Þegar að ég sé lítið barn skotið í tætlur af ísraelskum hermanni eða unga konu sem vantar á annan fótinn vegna sjálfsmorðsárásar í fréttunum þá verð ég dofinn. Ég finn ekki fyrir neinu. Ef eitthvað er þá glotti ég og hugsa “enn einu fíflinu færra í þessum heimi”. Barnið hefði hvort eð er verið alið upp til að hata Ísraela og sprengt sjálft sig...

Re: Slipknot

í Metall fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Frábær hljómsveit! Diskur nr 2 er bestur. “Insane? Am I the only motherfucker with a brain?”

Re: 10 stupid things said

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Það er alltaf viss sigur að sigra Þjóðverja”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok