Þetta er svar Vectro sem ég þurrkaði út. Mér fannst óviðeigandi að birta fullt nafn á piltinum sem svarið var til en annars var þetta prýðis pistill: Í öll þau óteljandi skipti sem lögreglan hefur stöðvað mig, hefur hún aldrei sýnt neinn dónaskap, yfirgang eða neitt því-um-líkt. jújú, hún hefur spurt mig um daginn og veginn eins og henni er vant að gera og hef ég bara svarað henni hvert ferð minni er heitið og hvaðan ég er að koma og hverra manna ég er. Stöðvaður af lögreglu sem elti mig...