Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Langston
Langston Notandi frá fornöld 836 stig
Áhugamál: Mótorhjól, Hokkí

Nýir meðlimir TeamKFC ! (4 álit)

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Núna fyrir 2005 tímabilið eru komnir tveir nýir strákar í liðið, þeir eru Baldvin Rattrey #85 (KTM 125 SX/TR) og Kristó “Bartram” #690 (KTM 125 SX). Baldvin endaði 5.sæti í 85 flokki árið 2004. En keppti aðeins í 3 keppnum af fjórum, einsog Kristófer en hann endaði 8.sæti. Báðir eru þeir úr Eyjafirði (Akureyri), og loksins komnir á almennileg hjól. Það verður gaman að sjá þá í 125 flokknum í sumar þar sem þeir verða topp 5 =). Gaman er að fá þá í liðið og vil ég bjóða þá velkomna í TeamKFC....

KTM Sýning ! (2 álit)

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Laugardaginn 22. janúar verður haldin rosa mótorhjólasýning og kynning á 2005 KTM keppnisliðinu. Verður allnokkur sérútbúin keppnishjól til sýnis svo eitthvað sé nefnt. Sýningin verður haldin á Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur og hefst hún klukkan 16:00 - 19:00. 5 ný keppnishjól sem aldrei hafa sést áður. Og leynigestur sem aldrei hefur sést áður. Er hann frægur ? … komdu á Laugardaginn og þú færð að sjá allt það flottasta ………

Supercrossið að fara á fullan snúning (0 álit)

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ef þú veist ekki úrslitin og ætlar að horfa á spennandi keppni á Sýna næstkomandi föstudag, þá geturu sleppt því að lesa ef þú vilt spennu. Mike Alessi og Nathan Ramsey (Nate Dog) kepptu báðir um helgina á nýja KTM 250F hjólinu. Nate Dog keppti í THQ World Supercross GP í SkyDome en Mike Alessi keppti í Maxxis British Supercross seríuni. Þeir unnu báðir sína flokka og greinilegt að KTM verði með mjög sterkt 125 lið á næsta ári (árum?). Einnig er gaman að sjá þetta nýja hjól sem ekki er en...

Árshátið (2 álit)

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ný styttist í árshátíð VÍK sem verður sú flottasta EVER í ár. Það má eiginlega segja að árshátíðin byrji föstudaginn 19. nóv. og endi ekki almennilega fyrr en á sunnudagsmorgun (hjá sumum :) því að VÍK ætlar að halda Stórsýninguna - Allt í botni 2004 í Reiðhöllinni föstudagskvöld og laugardag og svo endar þetta auðvitað með formlegri árshátið um kvöldið. Það verður því nóg að gera næstu helgi hjá drullumöllurum og áhugamönnum um sportið. Sýningin í Reiðhöllinni verður glæsileg og í raun...

Rallysprettur! (0 álit)

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sunnudaginn 17 oktober verður haldin rallysprettur í Bolöldugryfjum í Jósepsdal, verður hann með svipuðu sniði og á síðasta ári þar sem leyfðir verða rallykrossbílar og einnig mótorkrosshjól. Keppnin hefst klukkan 12:00 og eru áætluð lok um klukkan 17:00. Keppnisskoðun hefst klukkan 10:00 sama dag. Keppnisgjald er 5000.kr og þeir sem eru ekki með LÍA skírteini þurfa að kaupa dagskírteini á 1000.kr. Skráning tilkynnist í tölvupóst keppnisstjóra baldur@bilahollin.is þar sem fullt nafn,...

Ben Townley MX2 Meistari ! (0 álit)

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ben Townley var fæddur í Taupo (Nýja Sjálandi), Ben er annar Nýji Sjálendingurinn til að vinna heimsmeistara titil, Það var Shane King sem var fyrstur til að vinna heimsmeistara titil í MX fyrir Nýja Sjáland árið 1996. Ben T mun þá vera yngstur, aðeins 19 ára gamall og er hann 23 til að vinna þennan flokk frá upphafi. Ben Townley fór fyrst til evrópu í byrjun ársins 2001, Þegar Þýskt lið fékk til liðs sig frá Nýja Sjálandi eftir að hann var búin að vinna 12 “nationals titla” þar í landi....

Síðasta keppni ársins! (1 álit)

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Íslandsmótið í Enduro 2004 5. & 6. umferð við Hellu 11. september. 2004 Keppt verður á geðveiku keppnissvæði sunnan við þjóðveg nr. 1 þar sem keppt var 2001 og 2002. Beygt er til hægri u.þ.b. 500m eftir að ekið er framhjá bensínstöðinni á Hellu. Þetta svæði er eitt af þeim betra sem keppt hefur verið á, grónir sandmelar, gras, lækjarsprænur og drullupittir. Lítið sem ekkert grjót og engar þúfur = bara gaman ! (www.motocross.is) En það sem verður áhugavert við þessa helgi er það að Valdi...

Eigum við að taka okkur á? (3 álit)

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það er búið að vera mikið að gera hjá ÖLLUM í sumar vegna keppna, útileigum, utanlandsferðu og fleira. Nú fær fólk að fá meiri tíma og hvernig væri að fá þetta áhugamál á hærra plan hérna á HUGA!? Það er bara takmarkið að láta alla hjólamenn fara hingað inn-á og byrja að gera þetta áhugamál virkt. Og ekki bara vera að skrifa eitthvað stuttar greinar sem við flytjum á kork heldur eitthvað almennilegt. Vona að þið munið gera þetta því þá verður miklu skemmtilegra að koma hér á...

Varðandi brautir á íslandi (2 álit)

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Varðandi Álfsnes brautina, þá er hún opin alla daga og nú erum við farin að rukka inná brautina. Þeir á Esso bensínstöðinni í mosó koma til með að rukka inná brautina og það gilda sömu reglur og í Sólbrekkubrautinni það er að segja að menn verða að líma miðann hægra meginn að aftanverðu á framgaffalinn. Það koma upplýsingar mjög fljótlega varðandi árskort í brautirnar. Á fimmtudaginn er stefnt að því að slétta brautina og verður brautinni lokað á meðan lagfæringum stendur. Vonumst til að...

2 Fréttir , Frog og fleira (1 álit)

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jæja þá er Fredrik Frog á leiðini heim frá Sviss þar sem var svo kallað “night of the jumps” og um það bil 20 freestyle gaurar koma og sýna listir sýnar og þeir fara útum næstum allan heimin. Nöfn einsog Fred Frog, Fredrik Johanson, Mad Mike Jones, Oysten Kjorstad, Ailo Gaup, Ronnie Renner og margir fleiri voru mættir á staðin til að sýna í hvað þeim býr. Ailo Gaup, Fred Fohanson, Oysten Kjorstad og Frog gerðu ekki backflip útaf því að lendingin var ekki nógu góð og treystu sér ekki í það en...

RC á Suzuki (1 álit)

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ricky Carmichael skrifaði undir samning við Suzuki, en hann verður á Honda út árið 2004 og kemur svo inn á Suzuki árið 2005. James Bubba Stewart mun sennilega aka fyrir TeamKTM/Redbull á næsta ári. Silly seasonið er byrjað í USA, YEAH! Þjálfari Suzuki sagði þetta um RC “I've been a Ricky Carmichael fan for so many years, and I really appreciate his intensity towards racing. As Suzuki's riding coach, I look forward to helping him continue his winning ways in any way I can. RJ” Chad Reed,...

Juha Salmien leiðir (1 álit)

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Finnin Juha Salminen og Ivan Cervantes frá Spáni unnu báðir sína flokka á KTM í fyrri daginn í annari umferð heinsmeistarakeppninar í enduro sem haldin var um helgina í Gulmares, Portugal. Stefan Merriman Ástralíu vann svo Enduro 1 flokkinn á Yamaha . Salminen var 1 mínutu á undan næsta manni í flokknum og Merriman var með 39 sek forystu í sínum flokk. “Þetta var mjög góð keppni og ég hafði mjög gaman af þessu. Takmarkið er að vinna ”overall“ líka í ár” sagði Salminen. Staðan er þá sú í...

KTM liðskynning og sýning á SXS factory hjólum (1 álit)

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 4 mánuðum
1.Apríl verður Keppnislið KTM og keppnishjólin sýnd í fyrsta skipti. 1.Apríl kl: 20-22 í verslunini MOTO. Sýnd verða í fyrsta skipti á Íslandi factory keppnishjól. Um er að ræða 2 KTM 125 SXS og jafnvel 2 KTM 450 SXS. SXS eru factory KTM keppnishjól með öflugri WP factory fjöðrun að framan og aftan ásamt ýmsum aukahlutum. KTM Racing Team og KTM/KFC Racing Team verða kynnt. Boðið verður uppá léttar veitingar. Fylgist með ktm.is og motocross.is næstu daga. Látið sjá ykkur, ekki á hverjum degi...

Vestmannaeyjar 19-21 Mars 2004 (5 álit)

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég og Arnar Icemoto fórum til eyja og hér er smá um ferðina..! Það var prufukeyrð öll 250 F hjólin og 125 hjólin frá KTM og TM Við lögðum af stað með Herjólfi á föstudagskvöldið og með í för voru Einar Púki, Gulli, Helgi Chicken, Kári, Steinn Hlíðar “A.K.A. Stoned”, Árni, Gunni Sölva, Svavar Daðla, Freyr, Torfi, Reynir, Valdi Pastrana, Frikki, Þór Þorsteins og ég. Stoned (Steinn Hlíðar) og Mr. Disko (Kári) voru mættir á svæðið með myndavélina og tóku up helling af vitleysu fyrir myndina sem...

KTM liðin 2004 (7 álit)

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Sælir/ar Búið er að ákveða hvernig KTM liðin verða árið 2004 í motocrossi, enn er óvíst með enduro liðið. TeamKTM urðu íslandsmeistarar árið 2003 og það er aðeins eitt lið sem hefur unnið liða titilinn í enduro og það er TeamKTM. TeamKTM/KFC unglinga liðið varð liðameistarar unglinga bæði í enduro og motocrossi, með Gulla, Helga og Pétur innanborðs, í ár eru 2 nýir menn sem eru komnir á samning hjá KTM það eru Aron Pastrana sem keyrði Suzuki og Sveinn Aron sem keyrði Hondu, þetta á eftir að...

Skautafélag Reykjavíkur (6 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Skautafélag Reykjavíkur er eitt elsta íþróttafélag landsins en það hefur starfað með hléum frá árinu 1873. Innan félagsins er m.a. starfrækt íshókki deild með þróttmiklu barna- og unglingar starfi. Heimavöllur SR er Skautahöllinn í Laugardal. Þar eru einnig skrifstofur þess og félagsaðstaða. Allir byrjendur í íshokkí byrja í Skautaskóla SR: Allir nýliðar í íshokkídeildini byrja fyrst í skautaskólanum. Þar eru m.a. undirstöðuatriði skautaiðkendur kennd(skauta áfram, bakka, beygja, skransa...

Klaustur 2004 (6 álit)

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 5 mánuðum
BÚIÐ AÐ LOKA FYRIR SKRÁNINGU Á KLAUSTUR! Þeir sem skrá sig úr þessu fara á biðlista. Hann(Kjartan) lét það koma skýrt fram að aðeins 300 keppendur mundu fá að taka þátt í ár. Þetta er í þriðja sinn sem hann heldur keppnina og kannski á fjórða ári getur hann ráðið við 400 keppendur en 300 verður hámarkið þetta árið. Keppnin er haldin í landi Efri-Víkur. Efri-Vík er í u.þ.b. 5 km fjarlægð frá Kirkjubæjarklaustri við þjóðveg nr. 204 Keppnisform: Raðað verður á rásstað eftir því hvenær menn skrá...

Team KFC 2004 (4 álit)

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jæja nú styttist óðum í nýtt og gott tímabil. TeamKFC unglingaliðið er ný orðið eins árs gamalt. Og byrjaði sitt fyrsta ár með aðeins 2 ökumönnum Helga Má og Gunnlaugi. Þegar tímabilið byrjaði vorum við búnir að vera í svíþjóð i 3 vikur að æfa. Fyrsta keppni okkar í íslandsmótinu var í enduro þolakstri það var nokkuð skemmtileg keppni mikil drulla og erfiðar brekkur á köflum sem var bara gaman Gulli endaði 3 í heildina og Helgi Már í því 5. Í fyrstu motocross keppnini kepptum við í bæði...

All Star leikurinn! (12 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þessi grein er tekin af www.icehockey.is vona að Siggi leyfi það! Hinn árlegi NHL – “All-Star” leikur verður háður 8. febrúar næst komandi. Að þessu sinni mun leikurinn fara fram í Minnesota og verður þetta í 54. skipti sem þessi uppákoma er haldin. Að vera valinn í “All-Star” hópinn er almennt talinn mikill heiður fyrir leikmenn NHL og að venju dregur leikurinn að sér mikla athygli fjölmiðla og almennings. Keppnin er á milli vesturs og austurs en þrátt fyrir að endanlegur leikmannahópur...

Fyrsti íslandsmeistara leikurinn í * Egilshöll * (8 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jæja það er um að gera að láta sjá sig á fyrsta íslandsmeistara leiknum í Egilshöll. Það er lið Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur. Á fimmtudaginn verður annar leikurinn á nýju ári í Íslandsmóti karla í íshokkí Þegar Björninn og SR mætast í Egilshöll.Leikurinn verður 15 JAN kl??? 3.flokkar þessara liða mætast EKKI :( . Leikmenn SR eru: #2 Peter Bolin #3 Ágúst Ásgrímsson #4 Helgi Páll Þórisson #5 Jason Shelrik #6 Gunnlaugur Björnsson.Markmaður #9 Árni Valdi Bernhöft #10 Gauti Þormóðsson...

Fyrsti leikur á nýju ári SA-SR (38 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jæja um helgina gerist það. Um helgina verður fyrsti leikurinn á nýju ári í Íslandsmóti karla í íshokkí Þegar stórveldin SR og SA mætast á akureyri laugardaginn 10 des kl 17:00 Strax á eftir þessum leik munu 3.flokkar þessara liða mætast. En áætlaður leiktími fyrir 3.flokk er kl.21:00. Leikmenn SR eru: #2 Peter Bolin #3 Ágúst Ásgrímsson #4 Helgi Páll Þórisson #5 Jason Shelrik #6 Gunnlaugur Björnsson.Markmaður #8 Richard Tatinen MEIDDUR! #9 Árni Valdi Bernhöft #10 Gauti Þormóðsson #11...

Gleðileg Jól (5 álit)

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég veit að þetta er ekki grein en samt jólakveðja! Langston óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!! Hafiði það bara gott milli jól og nýárs …. …Sprengja mikið….. ….Borða mikið…… ….Fara í veislur…. …..Bara einhvað skemmtilegt :D…. En og aftur Gleðileg Jól og ég vil að við tokum okkur á eftir áramót og verðum að senda inn fleiri greinar :D Baráttu og Jólakveðjur, Langston

Supercrossið í Arnheim!! (4 álit)

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Jæaja nú er SuperCrossið í Arnheim Hollandi búið. Og eerins og mig grunaði að þá ætti Ernesto FOnseca eftir að blanda sér í toppin. Minn maður Grant Langston var ekki alveg að meika það en hann var þó annar í síðustu keppni og Fonseca fékk engin stig þar í drullunni þannig að hann var í góðum málum fyrir þessa keppni. Keppnin verður sýnd á sýn um nstu helgi en úrslitin eru sem hér segir: 1. Ernesto Fonseca - HON 2. Damon Huffman - HON 3. Andrew Short - SUZ 4. Grant Langston - KTM 5. Keith...

Skautafélag Reykjavíkur *[SR]* (14 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Mér langar að skrifa soldið um Skautafélag Reykjavíkur sem er einnig liðið mitt. Fyrstu heimildir í sögu Skautafélags Reykjavíkur eru frá miðri 19 öld þegar nemar í Latínuskólanum stunduðu skautahlaup á Tjörninni. Félagið var fyrst stofnað 1873 af menntaskólanemum og er eitt af elstu íþróttafélögum Reykjavíkur. Óljóst er hvenær það hætti starfsemi en síðan var það endurvakið því almennur áhugi á skautaíþróttum fór ört vaxandi. Þann 7. janúar 1893 var Skautafélag Reykjavíkur síðan endurvakið,...

Colarado Avalanche [part one] (14 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Colarado Avalanche er örugglega eitt besta liðið í NHL um þessar mundir. Þeir spila í norð-vestur deildini og eru í fyrsta sæti ásamt Vancover Conucks. Colarado hét ekki colarado í gamla daga liðið hét Quebec Nordiques frá árinu 1979-1994 en í byrjun ársins 1995 breyttu þeir nafninu í Colarado Avalanche og heita það enn. Þjálfari liðsins: Tony Granato Aðstoðarþjálfarar: Jacques Cloutier og Rick Tocchet Markmannsþjálfari: Craig Billington Leikmenn liðsins eru: ALEX TANGUAY JOE SAKIC MILAN...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok