Nýir meðlimir TeamKFC ! Núna fyrir 2005 tímabilið eru komnir tveir nýir strákar í liðið, þeir eru Baldvin Rattrey #85 (KTM 125 SX/TR) og Kristó “Bartram” #690 (KTM 125 SX).

Baldvin endaði 5.sæti í 85 flokki árið 2004. En keppti aðeins í 3 keppnum af fjórum, einsog Kristófer en hann endaði 8.sæti. Báðir eru þeir úr Eyjafirði (Akureyri), og loksins komnir á almennileg hjól. Það verður gaman að sjá þá í 125 flokknum í sumar þar sem þeir verða topp 5 =). Gaman er að fá þá í liðið og vil ég bjóða þá velkomna í TeamKFC.

Later/Gulli
Race on.