Mér langar að skrifa soldið um Skautafélag Reykjavíkur sem er einnig liðið mitt.

Fyrstu heimildir í sögu Skautafélags Reykjavíkur eru frá miðri 19 öld þegar nemar í Latínuskólanum stunduðu skautahlaup á Tjörninni. Félagið var fyrst stofnað 1873 af menntaskólanemum og er eitt af elstu íþróttafélögum Reykjavíkur. Óljóst er hvenær það hætti starfsemi en síðan var það endurvakið því almennur áhugi á skautaíþróttum fór ört vaxandi.

Þann 7. janúar 1893 var Skautafélag Reykjavíkur síðan endurvakið, aðalhvatamaðurinn að viðreisn þess var Axel V. Tulinius sem nýkomin var heim eftir nám í lögfræði í Kaupmannahöfn.

Haustið áður en félagið var stofnað hafði Axel farið þess á leit við bæjarstjórn að fá að afgirða svæði á tjörninni og dæla vatni á ísinn. Bæjarstjórn veitti leyfið. Félagið var þróttmikið á sínum fyrstu árum enda viðraði vel til skautaiðkunar. Fyrir kom að félagið stóð fyrir því að dæla vatni inn á Austurvöll til skautaiðkana.

Upp úr 1895 fór að hlýna í veðri og lagðist þá starfsemin að mestu af í rúman áratug. (Heimildir www.skautafelag.is)

SR er en til í dag einsog allir vita og eru í 2.Sæti í deildini einsog er vonandi vinna þeir deildina:D.

Skautafélag Reykjavíkur hefur orðið íslandsmeistari 2 héld ég leið réttið mig ef það er ekki rétt :).

Þjálfarar liðsin eru:
Peter Bolin, Aðalþjálfari.
Helgi Páll Þórisson, sér um skautaskólann
Guðmundur Ragnar Björgvinsson “Gummi Chocco” , aðstoðar við þjálfun

Stjórn Félagsins:
Björn Örvar - Formaður
Ólafur Gíslason - Vara formaður
Birna Björnsdóttir - Gjaldkeri
Sveinn Bjarki Sigurðsson - Ritari
Helgi Páll Þórisson - Meðstjórnandi
Jónas Rafn Stefánsson - Meðstjórnandi
Guðmundur Finnbogason - Meðstjórnandi
Þorsteinn Sævarsson - Meðstjórnandi

Leikmenn meistaraflokks:
Leikmenn SR eru:
#2 Peter Bolin
#3 Ágúst Ásgrímsson
#4 Helgi Páll Þórisson
#5 Jason Shelrik
#6 Gunnlaugur Björnsson.Markmaður
#8 Richard Tatinen
#9 Árni Valdi Bernhöft
#11 Kristján Óskarsson “DIDDÓ”
#12 Elvar Jónsteinsson
#14 James Devine
#15 Þórhallur Viðarsson
#16 Guðmundur Rúnarsson
#17 Guðmundur Björgvinsson
#18 Hallur Árnason “íslenska ýlan”
#25 Jón Trausti Guðmundsson.Markmaður
#20 Ingvar Þór Jónsson
#22 Úlfar Jón Andrésson
#19 Steinn Rúnarsson
#1 Svavar Rúnarsson
#23 Gauti Þormóðsson
#36 Aron Leví Stefánsson.Markmaður

Ef þið viljið vita meira um félagið og æfingatíma og fleiri kíkið þá á www.skautafelag.is.
———————————- ——————————–
Besta félag í heima ;D