Sunnudaginn 17 oktober verður haldin rallysprettur í Bolöldugryfjum í Jósepsdal, verður hann með svipuðu sniði og á síðasta ári þar sem leyfðir verða rallykrossbílar og einnig mótorkrosshjól.

Keppnin hefst klukkan 12:00 og eru áætluð lok um klukkan 17:00.

Keppnisskoðun hefst klukkan 10:00 sama dag.

Keppnisgjald er 5000.kr og þeir sem eru ekki með LÍA skírteini þurfa að kaupa dagskírteini á 1000.kr.

Skráning tilkynnist í tölvupóst keppnisstjóra baldur@bilahollin.is þar sem fullt nafn, kennitala, keppnistæki og sími kemur fram.
Skráningargjald leggist inná reikning Bíkr 0130-26-796 kt:571177-0569

Leyfðir verða 2 bílstjórar á hvern bíl.

Skráningarfrestur rennur út fimmtudagskvöldið 14 oktober klukkan 22:00.

Keppnisstjóri er Baldur Jónsson og veitir hann nánari upplýsingar í baldur@bilahollin.is eða síma 664-8092.

Keppnisstjórn áskilur sér rétt til fjöldatakmarkana ef með þarf.


Ef það eru einhverjar spurningar þá er bara að hringja í mig
með fyrir fram þökk
Dóri #511
S:897-6645

www.motocross.is