Laugardaginn 22. janúar verður haldin rosa mótorhjólasýning og kynning á 2005 KTM keppnisliðinu. Verður allnokkur sérútbúin keppnishjól til sýnis svo eitthvað sé nefnt. Sýningin verður haldin á Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur og hefst hún klukkan 16:00 - 19:00.

5 ný keppnishjól sem aldrei hafa sést áður. Og leynigestur sem aldrei hefur sést áður. Er hann frægur ? … komdu á Laugardaginn og þú færð að sjá allt það flottasta ………