Ben Townley var fæddur í Taupo (Nýja Sjálandi), Ben er annar Nýji Sjálendingurinn til að vinna heimsmeistara titil, Það var Shane King sem var fyrstur til að vinna heimsmeistara titil í MX fyrir Nýja Sjáland árið 1996. Ben T mun þá vera yngstur, aðeins 19 ára gamall og er hann 23 til að vinna þennan flokk frá upphafi.

Ben Townley fór fyrst til evrópu í byrjun ársins 2001, Þegar Þýskt lið fékk til liðs sig frá Nýja Sjálandi eftir að hann var búin að vinna 12 “nationals titla” þar í landi. Hann fékk sín fyrstu stig í evrópu í Genk (Belgíu) sem var 10 sæti. En strax í byrjun ársin 2002 var hann komin í KTM Factoryu liðið, hann vann sína fyrstu heimsmeistara keppni árið 2002 í Uddevalla (Svíþjóð)og varð 6 overall í MX2 flokknum það árið. Snemma 2003 fór hann til USA til æfa sig fyrir tímabilið og tók nokkrar supercross keppnir og fleiri keppnir, en meiddist á ökkla og missti næstum út allt seasonið, hann gat nú bara keppt 3 keppnir árið 2003 og það voru fyrstu 2 keppnirnar og svo beið hans aðgerð en náði svo síðustu keppni ársins og náði að sanna sig en betur. Hann var fenginn til að keppa á nýja KTM 250 SXF hjólinu og vann að minnsta kosti eitt motoi í öllum keppnum ársins nema á ítalíu, sem er þokkalega gott. Hann var á palli í næstum öllum keppnum ársins og sýndi og sannaði þetta árið að hann er í TOP 10 yfir bestu menn í heiminum…. (Hann er með sömu tíma og Everts í flestum keppnum og stundum betri.)

Á næsta ári mun hann keppa í MX1 flokki þar sem Everts, Coppins, Ramon, Gundersen, Joel Smeth og fleiri eru og mun hann keyra á glænýju KTM 450 SXF. Hann segist ætla veita Everts og Pichon baráttu og ég veit að hann muni gera það.