En ég sé af hverju þú skilur ekki hvað er nördalegt við það að eyða gríðarlegu fjármagni í tindáta og fara svo að spila með þeim. Hmmm, margir eyða gríðarlegu fjármagni í að kaupa jeppa og keyra þeim síðan bara innanbæjar. Ég myndi kalla það meiri peningaeyðslu. Það er bara svo heillandi við warhammer hvað það er skapandi, öfugt við golf eða eitthvað.