Á sínum tíma verslaði ég erlend tímarit í bókabúð hérlendis. En fljótlega gafst ég upp á því, þar sem mér fannst vera okrað á mér.

Dæmi voru um, að tölublað af tölvublaði er kostar rúma 4$ sé selt á 1600 kr. Hvað er málið með það?
4$ eru rúmar 320 Kr, og vat af bókum er hvað? 12%?

Blaðið ætti því að kosta mestalagi 350Kr. Afhverju er verið að selja það á 1600 kr? Það er 5x upprunalega verð!

Þegar ég tala um 4$ þá er ég að tala um uppgefið verð í UK.