Bestu lögin segirðu, hér er fjögur sem ég get ekki gert upp á milli í augnablikinu 1. - 4. Tchaikovsky; Sjötta sinfónían eða “Pathetic”. Besta verk hans að mínu mati, ótrúlega tilfinningaþrungið og voldugt verk en samt svo einlægt. 1. - 4. Francis Poulenc; Sextet fyrir píanó, óbó, horn, klarinett, fagott og flautu. Hátindur melódíunnar. 1.-4. Franz Liszt; Annar píanókonsert. Djöfuleg snilld. 1. - 4. Silencer; Sterilie Nails and Thunderbowels. Kannski ekki merkileg tónsmíð en það sem er af...