Já hvað með öll jeppafíflin, keyrandi um á glansandi 10 metra háum jeppum á nagladekkjum allt árið og fara aldrei af malbikinu. “Jójó ég er á upphækkuðum 10 m háum jeppa inní borg, jeee… bling bling” Ekkert skárra heldur en að vera með gervi-gullkeðju. Hvað með allt fólkið sem er með aflitað hár í aflituðum buxum og “gengur” eins og það eigi heiminn? Hvað með þig, segir að einhverjir megi ekki ganga svona og svona og eigi bara heim. Þú talar eins og þú eigir heiminn og samkvæmt þínum eigin...