Þetta er, að vísu, alveg lúmsk heimspeki.Nei. Þetta er stærðfræði, reyndar ein af forsendum evklíðskrar stærðfræði, ef þú vilt vera nákvæmur. (Ég reikna með að þetta eigi flest við um gleiðbogafræðin líka, fullyrði samt ekkert um það.) Það sem er heimspekilegt er hvernig þetta tengist umheiminum, hvort þetta sé raunsannt, etc. Næsta spurning er til dæmis heimspekileg: …allt sem er til þarfnast byrjunar, right-o?No-o. Það er bara breyskleiki manna sem krefst þess, við getum ekkert fullyrt um...