Það verður aldrei “jafn gott” eftir að hafa drepið einhvern, pyntað, limlest etc.Og þú veist það hvernig? Og já, ef gaur limlestir átta ára stelpu er hann líklega brenglaður (endanlega eður ei) og eins og þú segir er þetta öfgakenndasta dæmið sem þér datt í hug - fólkið sem ég þekki gerði ekkert slíkt. En þetta er ekkert frekar spurning um hvað hann á rétt á en hvað er best fyrir hann og alla aðra. Annars værum við bara að tala um hefndarþorsta, ekki réttlæti eða nokkurs konar raunsæi. Ég...