Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Flóttamenn rústa skólakerfinu

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nei ég er alls ekki búin að falla frá þeirri hugmynd að fólki beri að aðlagast og hegða sér samkvæmt þeim siðum og venjum sem eru ríkjandi þar sem það flytur. Ég stend ennþá fast á minni skoðun. Við höfum bara mismunandi skoðun á þessu máli og mér finnst þetta vera svo tilgangslaust og komið út í svo mikla rökleysu að ég nenni ekki þessu rugli lengur. takk fyrir skemmtilegar rökræður kveðja Cassia

Re: Flóttamenn rústa skólakerfinu

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jájá, tæknilega séð gætirðu alveg stofnað þetta blessaða samyrkjubú þitt á Thailandi. Samt mjööög langsótt. Í sambandi við þetta seinasta sem þú sagðir um að þér bæri ekki að fara eftir einni einustu reglu. Nei auðvitað tekur þú ábyrgð á eigin gerðum. Það sem ég átti við þegar ég talaði um gildi var það hvað þú gerir og gerir ekki. Jújú, þú GETUR alveg klætt þig upp í röndóttan g-streng og framið gjörnig á Ingólfstorgi þar sem þú klippir hausana af hænum með garðklippum og makar þig út í...

Re: Steik

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
no98: Eftir það sem ég las gæti ég vel trúað að hann væri raðmorðingi… sagðist vera byrjaður að skera sig á púls o.s.frv. Þetta er án efa Manson framtíðarinnar!

Re: Flóttamenn rústa skólakerfinu

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Auðvitað helduru uppi þínum siðum og venjum líka. Með því að fara á þorrablót og halda jólin á aðfangadag þá ertu að halda í íslenskar venjur, Þú umgengst íslendinga, sem er sjálfsagt. Ég á við að maður fer ekki að búa til sér samfélag í nýja landinu, þú getur ekki BARA umgengist íslendinga og hagað þér nákvæmlega eins og þú gerir á Íslandi. Þú neyðist til að umgangast innfædda líka og í samskiptum þeirra gilda vissar samskipta venjur. Ef þú tileinkar þér þær ekki verða óumflýjanlega...

Re: Steik

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
OMG!!! Þetta er án efa það hallærislegasta sem ég hef heyrt! Hver “byrjar með” strák í gengum irc-ið! Guð, ég sé þetta fyrir mér sexyboy:hæ ask venus:híhí… 14 kvk rvk, u …. sexyboy:heyrðu, viltu byrja með mér venus:já, tíhíhí… ROFL!!!!! Og ekkert smá sækó frík gaur! “…Þá fór hann að væla í mér og sagði að hann hafði hugsað sér að eldast með mér” VÁÁÁÁ… hvað voruð þið búin að þekkjast lengi? Og voruð þið ekki búin að hittast einusinni! Guð minn góður, það er til svo vangefið fólk í þessum...

Re: Brandarar

í Húmor fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ohh… no.2 er búin að koma svo oft í mismunandi útgáfum að ég held að ég æli ef ég sé hann einu sinni enn!!!! plz hættiði með hann!!!!

Re:

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Taka það bara fram að ég er alveg hlutlaus í þessu máli. Sá ekki einusinni þennan þátt. Ég vildi hinsvegar bara koma einu að. Hann segist hafa verið beittur ofbeldi af föður sínum í æsku. Andlega og líkamlega (…etv kynferðislega veit ekkert um það) Það er marg-sannað að þeir sem hafa verið fórnarlömb ofbeldis og/eða misnotkunar í æsku gerast oft gerendur þess seinna. Það er þeirra leið til að ná sér niðrá geranda eigin ofbeldis/misnotkunar. Mynduð þið vilja að barnið ykkar svæfi með 45 ára...

Re: Stelpur..................

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ahhh… For crying out loud, Hvernær ætlar fólk að hætta að röfla!!!! …allir karlmenn eru aumingjar… stelpur vilja bara chockoa…. mímímímí…. Ok… þetta er staðreynd lífsins: Strákar geta verið fávitar… stelpur eru alveg jafn miklir fávitar! Hættiði að velta ykkur uppúr þessu, svona er lífið. Þið finnið e-h á endanum sem er “the one” … kannski ekki í dag, en slappiði af. Njótiði þess að leita! Lífið er alltof stutt til að vera að röfla yfir hlutum sem við fáum ekki breytt!

Re: Flóttamenn rústa skólakerfinu

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
thortho: “Hvers vegna ættu menn að ”samlagast“? Hvers vegna er ekki nóg að fólk hagi sér samkvæmt lögum og borgi skatta?” Þarf að svara þessu??? NEI það er ekki nóg að haga sér samkvæmt lögum og borga skatta!!! Ef maður flytur inn í nýtt land flytur maður í leiðinni inní nýja menningu! Manni ber að haga sér í samræmi við menningu, siði og venjur í nýja landinu. Það eru ótal dæmi um hópa innflytjenda sem mynda eigið land inní nýja landinu. Það gerir ekkert nema að skapa árekstra á milli...

Re: Skólabúningar?

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
thulesol.. Já þeir eru mjög cool! Bara svona lítil pils og skyrta og bindi, eða svona sailor skyrta. Kannski svoldið óhentugt fyrir íslenskt veðurfar samt!

Re: Skólabúningar?

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nú var ég í Japönskum high school í eitt ár, með tilheyrandi skólabúningi. Það var alveg ótrúlega þægilegt að vakna bara og þurfa ekki að eyða tíma í að ákveða í hvaða fötum ég ætti að fara í skólann. Og fyrir ykkur sem eruð að segja að það geri krakkana sem eina heild og ræni þau sjálfstæðinu, það er alls ekki rétt. Mér finnst mjög sorgegt að þið lítið á klæðaburð sem eitt mikilvægasta tjáningarform mannsins.

Re: Ég sleppti bandinu

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Frábært að fá að fylgjast svona vel með einkalífi þínu myass! En hei… afhverju ertu að gera þig að fórnarlambi hérna. Hann getur bara notað þig ef þú leyfir honum það. Varstu að búast við e-h ást? Ég hefði nú alveg geta sagt þér það strax að þessi gaur vildi bara fá að kítta aðeins í þig. Ekki vera svona easy!!! Og… heimskulegt að nota ekki getnaðarvarnir. Ef þú fílar ekki / þorir ekki að biðja gaurinn um að nota smokk, farðu þá allavega á pilluna ef þú ætlar að vera ríðandi öllum gaurum sem...

Re: Lognið í garðinum hennar.

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mjög flott ljóð hjá þér. Hægt að túlka það á marga vegu ;)

Re: Innrás hér, innrás þar: Innrás alls staðar (þungt)

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Skemmtilegt ljóð hjá þér =) Ég er svo hjartanlega sammála þér í sambandi við Írak. …reyndar ekki eins sammála með Kárahnjúka, en ræðum það ekki hér. Gaman að fá svona ljóð sem fjalla um það sem er að gerast í samfélaginu.

Re: Í hvaða skóla ætlar þú?

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Og Filipus! Í sambandi við hversu góðar “einkanir” maður þarf að hafa til að komast inn í MR. Veit ekki alveg. En þarf örugglega að vera betri í stafsetningu en það að skrifa einkanir þegar maður meinar einkunnir.

Re: Í hvaða skóla ætlar þú?

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jæja, fröken ingaausa! Ertu ekki með fordóma í garð verzló? Svo ég vitni beint í greinina þína: “Ef þú er stelpa, þá ertu örugglega að fara í þennan skóla upp á félagslífið, og ok, það er fínt… ef þú hefur efni á því að kaupa 89 meikbrúsa fyrsta árið… En ef þú ert strákur þá ertu sennilega að fara í þennan skóla að því að þú ætlar virkilega að verða viðskiptafræðingur eða eitthvað” …tilvitnun lýkur Þetta eru ekki aðeins fáránlegir fordómar byggðir á þröngsýni, heldur líka bara heimskulegt í...

Re: Eilíf vinátta

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já það er mjög scary þegar maður kemst að þessu, vinir koma líka og fara. Og þessi manneskja sem ég átti við hefur verið besta vinkona mín frá því ég man eftir mér. Þetta er helmingi sárara en ástarsorg. Það er rétt sem Solufegri sagði. Eina manneskjan sem þú getur treyst fullkomlega í þessu lífi ert þú sjálf!

Re: ÁLIT MITT Á HINNI

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Guð hvað ég er sammála þér!!! En ég held að þessi kona sér bara veik. Nei í alvörunni sko! Það nottla kemur enginn svona fram nema það sé eitthvað að! Hún á bara við eitthvern andlegan sjúkdóm að stríða, það getur ekki annað verið. En vá, það sem mér fannst mest fyndið var þegar Sigurjón Kjartans hringdi í hana (eins og oft áður) til að “útkljá ágreiningsefni þeirra á milli” Og hún fór að segja honum að Geir Ólafsson eða hvað hann nú heitir (þessi með ljósu lokkana og lokkandi röddina :)...

Re: Tíbískt

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Geðveikt! En ekki verða neitt mikið svekkt ef þú kemst að því að hann var svo bara á höttunum eftir að fá að losa úr honum í þig. Þú veist, þú eiginlega gafst þig út fyrir það. Farðu bara varlega á þessum gaur :) Og góða skemmtun í bíói!!!

Re: Kærastar koma og fara. Vinir að eilífu.

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já, nú ætla ég að segja akkúrat öfugt við alla aðra hérna. Vinátta varir ekkert endilega að eilífu. Stundum verður maður bara að “let go”. Ef hún er ekkert búin að vera að sýna áhuga á að bjarga sambandi ykkar þá er þetta kannski lost cause hvort sem er. Eitt dæmi hérna um sjálfa mig. Ég lenti í svipuðu dæmi, samt öðruvísi. Besta vinkona mín (til 10 ára) kynntist strák fyrir nokkrum mánuðum, bara vinir sko. Svo fer ég og þessi strákur e-h að dúlla okkur saman. Voða gaman, við 3 alltaf saman...

Re: Tilvistarkreppa spendýrs.

í Heimspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hmm… geimverur segirðu??? Já, kannski! Og erum við þá kannski öll klónuð? Og getum bara stuðlað að áframhaldandi þróun okkar með því að klóna fleira fólk! Æji þetta minnti mig bara svoldið á þennan ruglaða trúarhóp þarna í Frakklandi eða e-h! ;)

Re: Allt of ungir krakkar á djamminu!!

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
You go girl!!! Mér finnst bara geðveikt gott hjá þér að vera svona sjálfstæð. Það á örugglega eftir að koma þér langt í lífinu. En váá… gera krakkar þetta virkilega, hanga á Hlemmi á (ímyndunar)fylleríi! Ekkert lítið sorglegt. Ég man ég leit alltaf niðrá þetta sorglega lið í 8-10 bekk sem hékk útí sjoppu um helgar og drakk landa og sniffaði kók! Það er bara svo miklu skemmtilegra að bíða aðeins með þetta og byrja að drekka þegar maður er komin með aðeins meira vit í kollinn… og kannski...

Re: Áramótadjammið - Hvað gerður þið af ykkur?

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það sem ég man… -gerði mig að fífli í fjölskylduboði (of mikið kampavín) -Fór í sleik við vinkonu mína fyrir framan mömmu hennar -Braut stól í partýi -Lenti í hörkurifrildi og slagsmálum við e-h stelputuðru -Lenti í hörkurifrildi og hætti með kærastanum mínum -Datt á hausinn á svelli og fékk skurð á hausinn … Ég ætla aldrei aftur að drekka á gamlárskvöldi! Þetta er kvöld satans!

Re: Hlutir sem fólk segir eða gerir sem pirra mig.

í Húmor fyrir 21 árum, 4 mánuðum
LOL!!! En eitt sem pirrar mig mest! Þegar ókunnugt fólk labbar upp að mér og biður mig um að LÁNA sér sígarettu. Umm… já, OK! Hérna er símanúmerið mitt svo þú getir hringt í mig og skilað henni við tækifæri!!!! Biddu mig bara um að GEFA þér sígarettu! Eða ef maður spyr fólk um eld og það svarar : “Nei, ég reyki ekki” Ég var ekki að spyrja “heyrðu reykirðu?” … bara hvort þau ættu eftilvill eld!!!

Re: Listinn að elska aftur

í Rómantík fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Vá!!! Takk takk takk!!! Ég er búin að sitja hérna við tölvuskjáinn og velta því fyrir mér hvort ég eigi að skella allri minni tilfinningaflækju í lyklaborðið og senda inn grein. En veistu… eftir að hafa lesið þessa grein, held ég að ég hafi bara svar við öllum mínum pælingum! Allavega fyrsta skrefið í að vinna aðeins í sjálfri mér! You rock =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok