Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hostel (2005) (20 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Leikstjóri: Eli Roth Eli Roth færði okkur sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd árið 2002, Cabin Fever. Sú mynd var ágæt stæling af klassískum hryllingsmyndum, reyndar svo mikið að ekki var ein frumleg mínúta í myndinni. Mörgum fannst þetta skelfing, einskis virði vitleysa. Ég hafði samt gaman af henni, hún sýndi okkur gamla hluti í nýjum búningi án þess að vera að selja sig út á nafn eldri mynda sem er svo vinsælt nú til dags. Cabin Fever var frumraun Roths í leikstjórasætinu og var í raun...

Saw (2004) (28 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Leikstjóri: James Wan Öðru hvoru kemur mynd sem skellir manni upp við vegg, slær mann utan undir og hrækir á mann. Ég sit dolfallinn eftir og reyni að hugsa um eitthvað annað. Þetta eru myndir sem maður gleymir seint, sem situr eftir í bakþönkunum langt frameftir. Myndir eins og The Mothman Prophecies(2002), Angel Heart(1987), Frailty(2001) og Saw(2004). Ég var búinn að fylgjast með þróun myndarinnar á hinum ýmsu vefsíðum en pældi mest lítið í því. Var meira að segja svo utan við mig að ég...

The Devil’s Backbone (2001) (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Leikstjóri: Guillermo Del Toro Myndir sem fjalla um draugagang þessa dagana einblína oftast á einhver bregðuatriði og að draugarnir sem eru til staðar séu sem ógeðslegastir og hreint út sagt bjánalegir. The Devil’s Backbone eða El Espinazo del Diablo er ekki eins og aðrar nýlegar draugamyndir, satt best að segja tekur hún allt sem gerir klassísku draugamyndirnar góðar og blandar því við tækni nútímans. Fullkomin blanda… Myndin gerist á munaðarleysingjahæli á Spáni 1939, um lok...

Hryllingsmyndarýnin (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sæl öllsömul. Á næstunni mun ég vera með u.þ.b. 1 gagnrýni á dag þangað til annað kemur í ljós. Þetta mun vera blanda af eldri og nýrri myndum, mikið af rýnum sem ég átti alltaf eftir að láta frá mér. Ef fólk er með einhverjar sérstakar óskir má svo sannarlega skoða það, ef hún er á lista mínum má koma henni framarlega. Næst á dagskrá eru Land of The Dead (2005) - The Devil's Backbone (2001) - Saw (2004)

House of Wax (2005) (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Leikstjóri: Jaume Collet-Serra Dark Castle framleiðslufyrirtækið sem gerir ekkert annað en endurgerðir, reyndar eins og restin af Hollywood í dag, færir okkur enn eina hryllingsmyndina, House of Wax. Það má þó frekar afsaka Dark Castle fyrir endurgerðir sínar vegna þess að þeir sérhæfa sig í endurgerðum á hryllingsmyndum. House of Wax er frá 1953 og skartar Vincent Price í aðalhlutverki. Þessi endurgerð færir okkur ekki jafn mikinn meistara og Price, en þó höfum við hér Paris Hilton, sem...

Borðaspil (0 álit)

í Borðaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Chaos Troll

Borðaspil (0 álit)

í Borðaspil fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Chaos sigil

Dawn of The Dead (2004) (60 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Leikstjóri: Zack Snyder. Handrit: George A. Romero (1978 screenplay) - James Gunn (screenplay) Leikarar: Sarah Polley, Ving Rhames, Jake Weber, Mekhi Phifer…etc Eftir vinsældir 28 Days Later (2002) sem fjallaði um veiru sem gekk á milli fólks með blóði og snéri því í blóðþyrsta brjálæðinga, gaf Universal grænt ljós á að endurgera Dawn of The Dead (1978) eftir George A. Romero. Zombie myndir náðu miklum vinsældum um 1980 stuttu eftir útgáfu Dawn of The Dead sem oftar en ekki hefur verið talin...

Netkaup - viðvörun um DDD (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Lengi hafa þeir sem hafa ekki haft sig út í það að kaupa af netinu leitað ráða hér hjá þeim sem eru vanir, aftur á móti ætla ég að vara við ákveðinni netbúð. 20. Janúar pantaðí ég mér fjórar myndir frá DeepDiscountDVD sem hafa ávallt verið þekktir fyrir góð verð og yfirleitt góða þjónustu. Ekkert gerist í viku en loks 28. Janúar er pakkinn sendur á leið til mín. Ég hef aldrei lent í því að þurfa að bíða í viku eftir að verslun kemur pakka út úr vöruhúsinu þegar allir diskarnir eru ‘In...

ATH, varðandi greinar (19 álit)

í Sorp fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Héðan í frá verða engar sögur sem bera ekkert með sér nema að vera eins fáránlegar og þær geta, EKKI samþykktar. Alveg sama hversu langar, eða hversu vitlausar þær eru, þær fara allar beinustu leið á korkana. Azmodan.

Gleðileg Jól (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Stjórnendur Kvikmyndaáhugamálsins óska öllum huga notendum, jafnt sem kvikmyndaáhugamönnum alls staðar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir samstarfið og vonum að næsta ár verði jafn áhugasamt og skemmtilegt í kvikmyndaheiminum og þetta. Kveðja, Azmodan & sigzi

The Texas Chainsaw Massacre (2003) (35 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Leikstjóri: Marcus Nispel. Handrit: Kim Henkel & Tobe Hooper (1974 screenplay). Scott Kosar. Leikarar: Jessica Biel, Jonathan Tuckr, Andrew Bryniarski, R. Lee Ermey…etc Enn heldur endurgerðaræðið áfram í Hollywood, í þetta skipti var ákveðið að slátra Bandarískri mynd í stað þess að stela hugmyndum frá öðrum löndum. En hvernig er hægt að bæta myndir sem eru nánast fullkomnar? Ég hef alltaf álitið að endurgerð væri eitthvað sem ætlað væri til að bæta forverann. Þetta tókst vel í nokkrum...

28 Days Later... (2002) (15 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Bretum hafa aldrei tekist sérstaklega vel til með hryllingsmyndir. Hvað þá núna síðustu árin, en eitthvað segir manni að þessi mynd er öðruvísi. Athyglin sem myndin er búin að fá er nóg til þess að setja hvaða lélegu hryllingsmynd á háan stall(Ring endurgerðin t.d.) Í stuttu máli fjallar 28 Days Later um vírus sem brýst út í Bretlandi og allt fer til fjandans, við kynnumst Jim sem vaknar í yfirgefnum spítala og man ekkert hvað gerst hefur. Ekki skána hlutirnir þegar hann kemst út, London er...

The Texas Chainsaw Massacre 2 (1986) (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Leikstjóri: Tobe Hooper. Handrit: L.M. Kit Carson. Leikarar: Dennis Hopper, Caroline Williams, Jim Siedow, Bill Moseley…etc Það er erfitt að standa undir vinsældum brautryðjanda meistaraverks í kvikmyndaheiminum, jafnvel þótt að Tobe Hooper, leikstjóri The Texas Chainsaw Massacre hafi staðið á bak við þetta framhald. Það sem er kannski verst við þessa mynd er að framleiðendur hennar tímdu ekki að borga Gunnari Hansen það sem hann vildi fá fyrir að snúa aftur sem keðjusagamorðinginn. Ólíkt...

til sölu (0 álit)

í Anime og manga fyrir 20 árum, 10 mánuðum
-Black Jack Region 0 - Digitally Remastered - Anamorphic WS - DD 5.1 - English Subs -Patlabor Box Set - Inc. Patlabor 1 Mobile Police & Patlabor 2 The Movie Region 2 - Digitally Remastered - DD 5.1 - 60min Behind The Scenes Footage - English Subs Allt er enn verksmiðju-pakkað og hefur aldrei verið opnað. Áhugasamir sendið mér skilaboð. <br><br><b><i>Azmodan.</i></b> ——————————————————————————————————————————————- “if he be wroth with me, I will set my seat above the stars of heaven and be...

Hjaltilandi (6 álit)

í Borðaspil fyrir 20 árum, 10 mánuðum
þar sem ég er búinn að vera í fríi, hef ég ekki getað fylgst með gangi þessa mála. Ég mun sjá til þess að ekki verður meira vesen með þennan aðila. Ég hélt að hinir stjórnendurnir myndu sjá um þetta.<br><br><b><i>Azmodan.</i></b> ——————————————————————————————————————————————- “if he be wroth with me, I will set my seat above the stars of heaven and be like the Highest” Lucifer -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- |SE7EN| Atli ViKing

Day of The Dead (AB DVD) (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum
Komið að því. Útgáfudagur: 19. ágúst Útgáfufyrirtæki: Anchor Bay(auðvitað) Nýtt “DiviMax” transfer 1.85:1, 16x9-enhanced widescreen. Hljóðrásirnar verða meðal annars 6.1 DTS-ES og Dolby Digital Surround EX. Audio Commentary með George A. Romero, Tom Savini, Cletus Anderson og Lori Cardille. Annað Audio Commentary með kvikmyndagerðarmanninum Roger Avary. 16 blaðsíðna bæklingur. 2 stykki featurette með viðtölum og “behind the scenes” myndbrotum. Fullt af myndagalleríum. Trailerar og DVD-Rom...

Málningargreinum lokað (0 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 1 mánuði
Við höfum ákveðið að loka málningargreinarkubbinum. Meirihluti greinanna sem komið hefur á þetta eru allt of stuttar og greinilega ekkert annað en afsökun til að kreista út stig. Einnig getum við ekki ritskoðað greinarnar né svörin sem þau fá og hefur þegar komið upp eitt langt riflildi sem kom greininni sjálfri ekkert við, þannig er venjulega eytt. Þið sem skrifuðuð málningargreinar getið héðan í frá sent þær inn á venjulegar greinar. Stjórnendur Borðaspil.

Korkar og kannanir (3 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 1 mánuði
Tilgangslausir korkar eins og mjaa, hreinabyss og bestur1 hafa stundað verða eyddir umsvifalaust, þeir sem halda þessu áfram verða bannaðir umsvifalaust af áhugamálinu. Það stendur greinilega hér á Sorp síðunni að það er kannanastífla og ekki eigi að senda inn kannanir. Það þýðir að það EIGI EKKI að senda inn kannanir. Öllum könnunum verður eytt án frekari útskýringa og þeir sem stunda fjöldasendingar fara á svartan lista.

Úrslit Warhammer Fantasy Mótsins 17-18. april 2003 KOMIÐ UPP (0 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 1 mánuði
Jahérna… voðalega er Empire eitthvað farið að láta heyra í sér… Azmodan.

Kannanir (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það vantar kannanir hingað inn, biðlistinn er sama sem enginn. En vinsamlegast EKKI senda inn “hvað áttu margar DVD myndir?” eða “hvernig spilar þú DVD myndir þínar?” eða “Átt þú DVD?”…etc Svona kannanir eru búnar að koma allt of oft og eru auk þess frekar hugsunarlausar… efast um að margir stundi DVD sem eiga ekki DVD spilara t.d.<br><br><b><i>Azmodan.</i></b> ——————————————————————————————————————————————- “if he be wroth with me, I will set my seat above the stars of heaven and be like...

Nekromantik (1987) (21 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
!!!VIÐVÖRUN, EKKI FYRIR VIÐKVÆMA EÐA FÓLK YNGRA EN 16 ÁRA!!! Leikstjóri: Jörg Buttgereit. Handrit: Jörg Buttgereit & Franz Rodenkrichen. Leikarar: Daktari Lorenz, Harald Lundt, Susa Kohlstedt…etc. Sagan: Rob og Betty hafa gaman af kynlífi með þeim dauðu, einn daginn lenda þau í lukkupottinum og fá heilt lík í hendurnar. Ekki hefur verið mikið af hryllingi frá Þýskalandi sem náð hefure einhverri athygli. Fyrir utan þá kannski Nosferatu og Nekromantik. Nosferatu var náttúrulega...

Cannibal Holocaust (1979) (36 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Leikstjóri: Ruggero Deodato. Handrit: Gianfranco Clerici. Leikarar: Robert Kerman, Francesca Ciardi, Perry Pirkanen, Luca Barbareschi…etc. Sagan: Kvikmyndagerðarmenn ferðast um Amazon frumskógana í leit að mannætum, leitarflokkur er sendur á eftir þeim og finnast þá upptökur þeirra. Bönnuð í 61 landi, hef nú heyrt ýmsar tölur um þetta bann mál en eitt er víst; Cannibal Holocaust er bönnuð þar sem hún er ekki klipt í ræmur. Alræmd mynd fyrir gróft ofbeldi, svo ekki sé minnst á ofbeldi gegn...

Battle Royale (2000) (28 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sagan: Heill skólabekkur af krökkum er skellt á eyju til að slátra hvoru öðru. Umdeild fyrir gróf morð og grimmar aðstæður, þessi mynd varð cult um leið og hún slap út í kvikmyndahús. Við hérna á klakanum vorum nú ekki svo heppin að fá hana strax í bíó(eins og svo oft áður). En fyrir dolfallna hryllingsmyndabjálfa eins og mig var ekki erfitt að koma höndum sínum yfir hana. En hún var loks sýnd á hvíta tjaldinu(þökk sé Filmundi) og lét ég það tækifæri ekki framhjá mér fara. Ekki oft sem að...

Ring 0: Birthday (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Leikstjóri: Norio Tsuruta. Leikarar: Yukie Nakama, Seiichi Tanabe, Kumiko Aso…etc. Sagan: Þrjátíu árum áður en Sadako herjaði á mannkynið er hún eins og allir aðrir táningar. Tveimur árum eftir Ringu og Ring 2 kemur þriðja framhaldadið sem er eiginleg forsaga fremur en framhald. Nú er komið allt annað lið sem er að vinna að þessu heldur en í Ringu og Ring 2, maður veit nú ekki hvort það er gott eða slæmt… Þegar verið er að gera framhöld af meistarastykki eins og Ringu þarf að fara virkilega...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok