Stjórnendur Kvikmyndaáhugamálsins óska öllum huga notendum, jafnt sem kvikmyndaáhugamönnum alls staðar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Þökkum fyrir samstarfið og vonum að næsta ár verði jafn áhugasamt og skemmtilegt í kvikmyndaheiminum og þetta.

Kveðja,
Azmodan & sigzi