Bush myndi aldrei fá stuðning við hernað útaf olíu….vissir þú að Bush er búinn að bjóða út olíuvinnslu til 5 BANDARÍSKRA olíufyrirtækja, segir það þér ekkert. Af hverju fá bara bandarísk olíufyrirtæki að sjá um olíuna í Írak. Annars held ég bara að þú þurfir að skoða fréttir 20 ár aftur í tímann og lesa eitthvað í sögu áður en þú dæmir um eitthvað svona..ég er ekki að segja að þú sért heimsk, en þú þart að vita aðeins meira um það sem er að gerast í heiminum, þetta stríð er ekkert bara til...