icecat Eins og ég sagði þá var ég ekki hrifinn af því að sýna saklaus dýr skotinn, enda er það ekki nauðsynlegt…..það er löglegt að skjóta greyið dýrin (alveg sama hvað manni finnst um það). Auðvitað á að vara við óhugnanlegum myndum, ég var líka alveg sammála því, en ég hef aldrei lent í því að það hafi ekki verið varað við svona myndum, en ég er ekkert að rengja þig þegar þú segir að það hafi ekki verið varað við myndunum, það hlýtur að hafa verið óhapp eða eitthvað….skulum við vona :)