Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ablaze
Ablaze Notandi frá fornöld 34 ára karlmaður
2.858 stig
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.

Eradze EKKI alvarlega meiddur (10 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Roland Eradze, annar af tveimur markmönnum Íslendinga, fór snemma af velli í seinni hálfleik vegna einhverra meiðsla, en hann kom inná í byrjun seinni hálfleiks.Einar Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari landsliðsins, sagði að meiðslin væru ekki alvarleg. Roland fann einhver meiðsli í nára á æfingu í gær og var í meðferð vegna þeirra í allan dag(25 jan.).Eftir að hafa staðið nokkrar mínútur í markinu gegn Qatar og varið 3 skot var hann farinn að finna aðeins fyrir meiðslunum aftur, bað um...

Nígeríski Rotturefurinn (15 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þessi frétt er ein samfelld hryllingssaga.Í fyrsta sinn í sögunni hefur nígeríski rotturefurinn komið til Íslands en Abdih Amallah Nígeríubúi tók 36 svoleiðis með sér í ferðatösku og getur átt von á 13 daga fangelsi.Nígeríski rotturefurinn grefur sig inn í jörðina og étur rætur trjáa og er þvímjög hættulegur íslenskri náttúru.Hann hefur valdið verulegum skaða þar sem hann var í frumskógum Nígeríu.Talið er að ca 2367 rotturefir séu á Íslandi núna en þessi dýr fjölga sér hreint ótrúlega...

Ísland rústuðu Katar (8 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Íslendingar unnu Katar 42-22, í mjög óspennandi en skemmtilegum leik.Það var gaman að sjá Gústaf Bjarnason skora þessi skemmtilegu mörk og það var ótrúlegt að sjá hvað nýting Katar búa var hræðileg.Staðan í fyrri hálfleik var 24-9 fyrir Íslendingum og Ísland komust 7-0 yfir.Svo var það náttúrulega rauða spjaldið á leikmann KAtar(ekki hægt að muna nafn).Þessi leikur var sem æfingaleikur þótt hann hafi ekki alveg slegið leiknum gegn Áströlum við.Við getum allavega verið sáttir við frábæran...

Þýskaland 37-29 Portúgal (1 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þjóðverjar unnu auðveldan sigur á Portúgölum en leikurinn fór 37 - 29 Þjóðverjum í hag.Þjóðverjar voru með tök á leiknum allan tímann og voru 11 stigum yfir þegar korter var eftir af leiknum.Florian Kehrman skoraði 11 mörk en Stefan Kretzschmar var sagður vera besti maður Þjóðverja, þrátt fyrir að hafa skorað 8 mörk.Hjá Portúgölum var Carlos Resende atkvæðamestur með 7 mörk og Eudardo Coelho skoraði 6. Heimildir fengar af mbl.is(ekki C/P). Það verður gaman að sjá hvort við ráðum við...

Afslappaðasti maður heims (8 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Skondin frétt! Afslappaðasti maður í heimi! Hreggviður Skeggjason keppti á dögunum fyrir hönd Íslands í keppninni Afslappaðasti maður heims (World’s calmest man) og bar hann þar sigur úr býtum. Óþarft er að taka fram að strangt eftirlit var með misnotkun róandi lyfja og var m.a.s. fulltrúa Dana vísað úr keppni fyrir bjórdrykkju. Lagðar voru þrautir fyrir keppendur sem reyna áttu á þolrifin í þeim og og bar Íslendingurinn höfuð og herðar yfir aðra keppendur, sérstaklega í erfiðum lið er...

Ísland-Katar (9 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þá er maður að fara að gera sig tilbúinn fyrir leikinn gegn Katar. Ég held að Katar verði svona á milli Grænlendinga og Ástrala, þ.e.a.s. í styrkleika.Ég held að Íslendingar verði þreyttir á morgun eftir leikinn í gær en við vonum að þeir verði hressir og sprækir. En ég er hræddur um að á morgun geti dómgæslan eyðilagt fyrir okkur eins og hún var nánast búin að gera gegn Portúgölum.Ég er að segja, að ef alltaf er dæmd leiktöf á þá sem eru aðeins að gefa og mynda sóknir, og ef ruðningur er...

Nokkrar Soprfréttir til að halda við áhugamálinu (19 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Fyndið leikhússtöff- Þjóðverjar hafa lengi verið þekktir fyrir að vera naktir í öllu eins og : Það eru t.d. hlaupaklúbbar þar sem skylda er að hlaupa naktir, það er fullt af fólki sem er nakið í görðum og á baðströndum, og það eru til verksmiðjur sem framleiða karamellusósu sem skylda starfsmenn til að vera alsbera :S. Svo er þetta nýjasta hjá þessari snarbiluðu þjóð að fólk sem situr og horfir á leikrit eigi að vera nakið. Það er bara ein sýning sem þetta á við en það er lwikritið verður...

Beggi brauðrist (8 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Einu sinni var brauðrist sem hét Beggi.Beggi var ekki eins og aðrar ljótar brauðristir.Beggi hafði tilfinningar.Begga dreymdi um að komast út í heim þar sem hann gæti verið frjáls og spilað Counter Strike og hann þyrfti ekki að rista brauð aftur því honum varð alltaf svo heitt.einn daginn var Beggi tekinn úr sambandi þegar fólkið sem átti hann var að fara í vinnuna.Beggi nýtti sér það og hljóp út þegar dyrnar voru opnar. Hey, brauðristardrasl, kallaði maðurinn sem átti Begga.Komdu aftur.En...

Helv**** sníkjudýr (3 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ung kona í Californiu í Bandaríkjunum hefur verið að koma á fót vefsíðu þar sem hún biður fólk um að gefa sér pening fyrir brjóstastækkun.Michel, sem er 23 ára hefur verið að pæla í þessari brjóstastækkun lengi en þessi aðgerð kostar víst um 365.000 kall sem er slatti. Árni Torfason hjá hamstri.is ætlar að gefa henni 1 dollara sem nægir fyrir 1/100 úr geirvörtunni og honum finnst það magnað.Það hlýtur að vera hellingur af snarbiluðu fólki sem er tilbúið að borga slatta í svona kjaftæði hjá...

Róbert Ljóti/Part 3/Týndi tölvukubbageymslumaðurin (6 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Áður en ég skrifa þessa sögu ætla ég að benda á að maðurinn er skrifað með 1 enni vegna þess að meira komst ekki fyrir.ÞEssvegna bið ég fólk um að vera ekki með skítkast eða rógburð,tengdan þessu málefni.Einnig vil ég biðja fólk um að lesa söguna svona 15 sinnum áður en þið dirfist að gagnrýna hana.Ef þið dirfist að brjóta þessa reglu, getið þið átt von á ákæru upp á allt að 13 krónum, svo haldið ykkur á mottuni.Einnig vil ég biðja fólk um að tala af opnum huga, ekki að segja einhvað sem það...

Kvæðið um manninn sem veit ekki um Hanfarfjörð (5 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hafnarfjörður, hvað er það? Er það hallalrgarður Jóns Óalfssonar? Er það þykjustunni leikfangabrú barna þinna? Er það lyklaborðstengund? Ég bara gefst alveg algjörlega upp. Allann daginn hef ég pælt í þessu. Heimski ljóti Hafnarfjörður. -Hei lúser.Það er bæjarfélag. -Ó…. SlimShady

Róbert ljóti/Part 2/Týndi skrifstofulyklapassarinn (3 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Róbert var að greiða sér…Hann var að fara að mæta á fund í vinnunni.Hann vann í skrifstofubyggingu og sá um að lesa dagblöð hjá stærsta dagblaði Nýja Sjálands og samþykkja þau eða að hafna.Róbert hafði keypt sér 2 gerviputta á 9.000.000 króna en þá gat hann hreyft og allt.Róbert var að fara í vikulega blaamannaumsóknarfundinn.Þar komu 13-73 blaðamenn sem voru að metast um að fá að bera út eða starfa sem blaðamenn.Aðeins 4-19 á viku fengu starfið.Það var Róberts ásamt öðrum í dómnefndinni, að...

Róbert ljóti/Part 1/Týndi munkaklausturssóparinn (7 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það var einu sinni ljótur maður.Ljóti maðurinn hét Róbert.Róbert var ljótur.Þetta var útskýring fyrir treggáfaða og þroskahefta einstaklinga eins og mig.Nú byrjar sagan um Róbert ljóta.Hann er ljótur… Einu sinni, á nýju Gíneu var kona nokkur sem var svört(eins og allir þarna) að vinna við að þvo þvott fyrir manninn sinn sem var alltaf að þræla henni út á meðan hann sat í höllinni sinni og reykti gras.Samt átti hann alveg 13 þvottavélar en hann elskaði að pína konuna. En aftur að konunni.Hún...

Few sorps-í tilefni af endurkomu (1 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þið kannist væntanlega öll við að sjá himinháar tölur á fyrstu sýningarhelgi mynda eins og einhverjar milljónir dollara og svoleiðis. En í Hong Kong var ný mynd sem að halaði inn heilum 26 dollurum.Það þýðir að það voru ekki einu sinni 10 bíógestir sem sáu þessa mynd(skyldi maður verða frægur á því að hafa séðana?). Myndin heitir Psycheadelic Cop og fjallar um leynilöggu sem kemst að því að hún er með geðklofa.Það hljómar nú ekki alveg svona illa maður… - - - - - - - - - - - - - - - - - - -...

Minnislaus á vergangi í átta ár (4 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Kona , sem hvarf í Kentucky í Bandaríkjunum, er fundin og er á leið til fjölskyldu sinnar.Svo virðist sem hún hafi verið í borginni Nashville á vergangi í 8 ár en málið reddaðist þegar hún sá auglýsingu verðbréfasala og mundi eftir því að hafa keypt hlutabréf. Konan, sem heitir Alice Perley kom inn á skrifstofur hjá fyrirtækinu A.G. Edwards & Sons og sagði að hún héldi að hún ætti hlut í fyrirtækinu.Michael Guess, maðurinn sem tók á móti henni, sagði augljóst að hún hafi verið á götunni en...

Brandarar (8 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ella var á golfæfingu dag einn er hún hitti illa við átjándu holu og golfkúlan lenti beint inni í runna . Þegar hún ætlaði að fara að skríða eftir henni sá hún hvar lítill sætur froskur var fastur í gildru , um leið og hún losaði hann sagði froskurinn: Nú færð þú þrjár óskir uppfylltar en ég verð að segja þér frá því að það sem þú óskar þér fær maðurinn þinn tífalt meira af. Ella sem var mjög glöð og hugsaði með sér að það yrði allt í lagi . Fyrsta ósk hennar var að hún yrði fallegasta kona...

Leiðinlegi vinur minn. (38 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Í skólanum mínum á ég nokkra vini.Nú ætla ég að segja eina snilldarsögu frá einum vini mínum. Í skólanum er lítill og feitur strákur í 1. bekk sem heitir Pálmar.Hann er svolítið skrítinn sko.Pálmar kom labbandi að húsinu hans vinar míns(á heima þar rétt hjá) og sagði Halló og einhvað.Þá tók vinur minn upp kanínukúk og gaf honum.Og hann sagði sko að það væri súkkulaði og krakkinn borðaði hann og var svona“ojj bara” og skyrpti út úr sér sko og það lak kúkur af tungunni hans.Þá tók vinur minn...

3 ducks (5 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 3 mánuðum
3 Ducks Three ducks arrive at the Police station. In deciding why they're here, a police officer goes up to the first duck and says “What's your name??” The duck replies “Quack”. The police officer then asks “And why are you here ??” The duck says “For blowing bubbles in the pond.” “Blowing bubbles in the pond!! That's illegal!! That's a $50.00 fine!!” The duck agrees to pay the fine. The police officer goes up to the second duck and says “What's your name??” The duck replies “Quack Quack”....

Sorp frétt (12 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Maður sem heitir Werner Bol er vélameistari á strrandferðaskipi sem er að sigla rétt fyrir utan strandir Hollands. Hann ákvað að taka sér smá pásu frá skylduverkunum og fór þá aðeins að veiða og veiddi fisk.Það er ekkert merkilegt en það er svolítið merkilegt þegar þeir eru með farsíma inni í sér. (c/p partur)“I got bored and decided to throw out a line to see if I had any luck. Shortly after, I caught the big cod.” (endir c/p parts) Þegar hann var að hreinsa fiskinn sá hann þá...

Jólasveinninn (7 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jólasveinninn hefur glatt mörg börn í mörg ár.Fyrr voru jólasveinarnir notaðir til þess að hræða börn og þaðan hafa þeir öll nöfnin sín.Síðan var hefðinni breytt og jólasveinarnir gerðir eins og ameríski jólasveinninn “Santa Claus” í rauðum búningum og komu svo alltaf með einhvað skemmtilegt í skóinn.Eru jólasveinarnir sniðugt dóterí til að skemmta börnum eða eru þeir bara fáránleg della sem ætti að hætta?

Þuríður hin illa (4 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þessi saga gerist í Margþrungnamannaogkvennaynniflaælurotnunarlandi. Þ ar bjó kona sem hét Þuríður.Hún var virkilega vond.Hún var svo vond að hún var kölluð Skapari Vítis á jörðu sem borðar súrkál í rólegheitunum á meðan hún hlær að dánartilkynningunum í Mogganum og er alltaf eins og morðingi og er líka fárljót.Þetta var hún kölluð.En að lokum nennti enginn að kalla hana þetta lengur vegna þess að nafn hennar var sagt svo oft þannig að hún var bara kölluð fröken Stybba.Fröken Stybba hafði...

Kalli klósetthreinsari-The Pack-Part 2 (5 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Kalli klósetthreinsari 6 Í síðustu sögu af Kalla klósetthreinsara hafði leigumorðingjaþjónustu Lalla ljóta mistekist drepa skólastjórann.En með því að festa tonnatak á klósettsetur skólans(þ.á.m. þar sem skólastjórinn skeit) gat hann fengið skólastjórann til að skrifa nýjann samning.En óvæntir hlutir gerast stundum og þið lesið um það á eftir…… Kalli rölti glaður heim og var að komast að húsinu sínu á Dyngjuvegi 22 þegar maður þrýsti honum upp að vegg hjá öðru húsi. Óli Jóns, hrópaði...

Kalli klósetthreinsari-The Pack-Part 1 (7 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þessar sögur hlutu geysilegra vinsælda á smásögum og nú ætla ég að koma með allan pakkan. Trúið mér, þetta er sorp. Kalli klósetthreinsari 1 Kalli klósetthreinsari var að þrífa klósettin í Húsaskóla. Djöfull eru klósettin skítug hérna, hugsaði hann.Ég veit, ég ræði um þetta við Úlfljót skólastjóra á morgun. Næsta dag fór Kalli klósetthreinsari inn á skrifstofu skólastjórans og bað hann um að kalla í hátalarakerfi skólans, að klósettin ættu að verða hreinni og snyrtilegri. Kemur ekki til...

Eins og Harry Potter (24 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 4 mánuðum
8 ára drengur gerði svolítið sem ég held að engum mundi detta í hug.Strákurinn var búinn að sjá Harry Potter:The chamber of secrets, fyrir skömmu.Strákurinn var í frekar opnum dýragaarði það sem slanga skreið um.Strákurinn hélt að hann gæti talað slöngumál eins og Harry Potter og hljóp að slöngunni þegar foreldrar hans voru að kaupa minjagripi.Strákurinn byrjaði að muldra einhvað svipað og var sagt í Harry Potter en það virðist ekki hafa virkað því slangan stökk á strákinn og beit hann af...

Sumt fólk er bilað (7 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Nýlega var maður í starfi NASA sem taldi sig hafa komið auga á fljúgandi furðuhlut.Það var allt vitlaust, það átti að búa til hátækni skanna til að skynja hljóð og allt það stöff.Svo komst annar maður að því að þetta var ekki fljúgandi furðuhlutur á sporbraut heldur gervitungl sem NASA hafði sent á sporbaug um jörðu fyrir 2 árum.Maðurinn gæti átt yfir höfði sér 2-3ggja ára fangelsi ef hann verður sakaður um lygar, auk þess að greiða kostnaðinn á öllu sem var búið til. Maðurinn heldur því enn...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok