Ella var á golfæfingu dag einn er hún hitti illa við átjándu holu og golfkúlan lenti beint inni í runna .
Þegar hún ætlaði að fara að skríða eftir henni sá hún hvar lítill sætur froskur var fastur í gildru , um leið og hún losaði hann sagði froskurinn: Nú færð þú þrjár óskir uppfylltar en ég verð að segja þér frá því að það sem þú óskar þér fær maðurinn þinn tífalt meira af. Ella sem var mjög glöð og hugsaði með sér að það yrði allt í lagi . Fyrsta ósk hennar var að hún yrði fallegasta kona heims. Froskurinn varaði hana við og sagði henni að þá yrði maðurinn hennar einning fallegasi maður heims. Ella hugsaði með sér að það yrði fínt , hún væri hvort sem er fallegasta konan og að maðurinn hennar hefði ekki augun af henni . KAZAM….. og hún varð að fallegustu konu heims. Annari ósk sinni varði hún í að biðja um að verða ríkasta kona heims. Þá sagði froskurinn : Þá mun maðurinn þinn verða 10 sinnum ríkari en þú . Ella svaraði : það er allt í lagi , allt hans er mitt og allt mitt er hans . KAZAM….. og hún varð ríkasta kona heims.
Þá sagði froskurinn : Jæja þá áttu aðeins eina ósk eftir , hver er hún ?
Ella svaraði : Ég vil fá vægt hjartaáfall.


_____________________________________ ______________________________

Bóndi nokkur kemur heim úr verkunum og sér konuna sína sitja á tröppunum, búin að pakka niður.
“Hvert er þú að fara?” spyr hann.
Hún svarar, “Ég ætla til Amsterdam.”
Hann spyr hana af hverju hún sé að fara þangað og hún svarar, “Ég var að heyra, að í Rauða hverfinu geti ég grætt fjörtíu þúsund krónur á nóttu, fyrir það sem ég geri frítt fyrir þig.”
Hann hugsar sig um smástund, rýkur inn í hús, pakkar og tekur sér stöðu við hliðina á konu sinni á tröppunum.
“Og hvert heldurðu að þú sért að fara?”, spyr hún. “Ég fer líka”.
“Af hverju”.
"Mig langar að sjá hvernig þú ferð að því að lifa á hundrað og tuttugu þúsundum á ári.
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.