Það er með sorg í hjarta sem ég tilkynni eftirfarandi.

Counter-strike hefur verið tekinn út af dagskrá skjálfta.

Ástæðan er sú að skynsemin hefur orðið græðginni að bráð hjá Valve.
Stjórnendur keppnismóta um allan heim fengu fyrir nokkrum klukkutímum email frá Valve þar sem tilkynnt var um gjaldtöku fyrir notkun á steam á stærri lanmótum.

Boðaður var neyðarfundur hjá stjórnendum skjálfta, þar sem ákveðið var að taka counter-strike út af dagskránni.

Þetta hefur vissulega áhrif á stærri lanmót um allan heim, og má búast við samskonar tilkynningum frá hinum ýmsu aðilum.

Valve ætlar sér mikinn gróða þar sem þeir hafa á sama tíma ákveðið að gefa út standalone offline client fyrir CS:CZ. Það þýðir að hægt yrði að nota CS:CZ á lani án steam.
Það hefur því verið ákveðið að þetta tækifæri verði notað og CS:CZ tekinn inn á skjálfta í stað counter-strike.

450 manns hafa þegar keypt leikinn í verslunum Skífunnar og BT. Við vonumst því til þess að þessi breyting á skipulagi fari ekki alltof illa með counter-strike menninguna.

Þeir sem þegar hafa keypt leikinn munu geta sótt þennan standalone client af íslenskum speglum innan nokkurra daga.
Ég bendi á #condition-zero.is á ircnet.


>From: steam@valvesoftware.com
>To: stjorn@skjalfti.is
>Subject: Important announcement!

Dear admins.
We would like to announce that a standalone offline Counter-strike Condition-zero client will be made available soon.
The client can be downloaded from our fileserver mirrors in a few days. This means that SteamSoftware will not be required in lan play with Counter-strike Condition-zero.

We would therefore like to use this opportunity and announce changes with SteamSoftware usage in the larger lan-tournaments.
Tournaments with SteamSoftware users exceeding 300, will be required to pay a fee of $5 per SteamSoftware user per day.

SteamSoftware logins will be monitored in the future, and users per ip counted. If the number of logins exceed 300, further attempts to login from that ip will fail.

Any attempts in getting by this security measure will result in legal action.

Questions and License-orders go to our marketing divison, marketing@valvesoftware.com.

Gabe Newell - Founder/Managing Director - Valve.


Fyrir hönd skjálftastjórnenda, izelord.
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.