Get ekki verið meira sammála, og á t.d. ártunsbrekkunni þegar fólk er að koma inn á hana, það gefur ekki stefnuljós fyrr en það beygir á sekúndunni þegar það er pláss, það heldur að stefnuljós sé bara til að fá leyfi til að beygja, það gleymir einnig að það hjálpar því að komast inn, og öðrum sem eru að keyra nálægt! Gefið stefnuljós ALLTAF! Verst að fólk heldur að það sé ,,töff" að gefa ekki stefnuljós, er oft að beygja inn á akrein, svo kemur töffari og gefur ekki stefnuljós á sama tíma og...