Ég er svoba gaur sem trúi bara á tækni og vísindi, og fynst fáránlegt að hugsa um að það séu vofur meðal okkar, EN þegar ég fer í sturtu og loka augunum í henni eða er að fara að sofa þá get ég ekki haft augun í sturtuna lokuð lengi þvi að þá fæ ég hræðslutilfyningu einsog að eitthvað sé þarna þótt að ég viti að svo er ekki … svo get ég alldrey snúið bakinu og hurðina í herperginu mínu þegar ég er að fara að sofa …. stundum þegar ég er uppí sumarbústað og er að labba einn í þokuni í sveitinni byrja ég að hlaupa eins hratt og ég get þvi að mér fynst einsog eitthvað sé að elta mig …..eða labba með bakið klesst uppvið vegg svo ekket komi komi aftan að mér….ég fatat þetta ekki.