Jah, hjá Sunderland er Thomas Sörensen búinn að spila 13(0) leiki og Jurgen Macho er búinn að spila 12(1). Þeir eru síðan ný búnir að fá Mart Poom, sem hefur reyndar ekki enþá spilað leik, en hann þykir einn af þeim betri sem hafa spilað í úrvalsdeildinni undanfarin ár. Hjá Liverpool er síðan Kirkland aðalmarkmaðurinn núna, þó hann hafi spilað mun færri leiki en Dudek og sé meiddur núna. Síðan sé ég ekki betur en að Maik Taylor hafi spilað fleiri leiki en Van Der Saar. Ég er bara að reyna að...