Pólverjar fengu hrós á heimaslóðum fyrir frammistöðu sína gegn Íslendingum þrátt fyrir fjögurra marka ósigur 33-29.Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik var að vonum kátur með sigur íslenska liðsins gegn Pólverjum og hann stefnir á undanúrslit á HM í handknattleik.Hussein Zaky er markahæstur á HM með 53 mörk en hann er frá Egyptalandi.Ivan Simonovic frá Slóveníu er næst markahæstur með 46 mörk og svo kemur Stefan Kretzschmar frá Þýskalandi er þriðji markahæstur með 45.Roland Eradze landliðsmarkmaður Íslands varði mjög vel í leiknum gegn Pólverjum.Dagur Sigurðsson og Tkaczky voru markahæstir í leiknum gegn Pólverjum en þeir skoruðu báðir 9 mörk.
Önnur úrslit á HM:
Spánn-Katar 40:15 Þýskaland-Túnis 30:21 Portúgal-Júgóslavía 28:30
Króatía-Egyptaland 29:23 Dannmörk-Rússland 28:35 Svíþjóð-Ungverjaland 33:32 Frakkland-Slóvenía 31:22.
Kveðja kristinn18