Bob Persley? Carragher er að matri sumra einhver besti enski varnarmaðurinn sem núna er að spila, en það er líka flestum augljóst að hann er ekki mikil boltamaður. Góður varnarmaður, lélegur sóknarmaður, það er mikil munur þar á. Annars finnst mér skrítið að þessi grein skuli koma inn eftir Tottenham og Everton leikina, þar sem Liverpool spilaði feiknafínann fótbolta. (Ein merkileg staðreynd samt, öll 3 mörk Liverpool á móti Everton komu í skyndisókn.)