“Á meðan á byltingunni stóð voru ráð og nefndir með verkamönnum, bændum, hermönnum og menntamönnum sem tóku lýðræðislegar ákvarðanir um allt.” Augljóslega geta það ekki verið lýðræðislegar ákvarðanir, þar sem þessir menn voru ekki kosnir af lýðnum og ekki fékk lýðurinn neitt um þessar ákvarðanir að segja. Kannski sanngjarnar ákvarðanir, en ekki lýðræðislegar.