daywalker: þessir útreikningar þínir eru stórfurðulegir. Skotar eru núna með 11 stig, Þjóðverjar 12 og ísland 13. Ef Íslendingar vinna Þjóðverja (og skotar vinna ekki Þjóðverja) þá vinnur ísland riðilinn með 16 stigum, ísland getur aldrei fengið 15 stig í riðlinum. (Það virðist sem þú reiknir 2 stig fyrir jafntefli.) Ég vona að Þýskaland-Skotland verði jafn og að Litháar nái að reyta stig af Skotum líka, ég vill hreinann úrslitaleik :D