Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

wbdaz
wbdaz Notandi frá fornöld 724 stig

Re: Aukapakkar

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ef þú vilt “data update” (s.s. leikmenn og lið uppfærð líka) þá þarftu reyndar að sækja EP3 fyrst.

Re: CM4 Superpack

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Neibb hef ekki pláss því miður. Skoðum málið aftur þegar einhver verður kominn með aðgang að static.hugi.is

Re: Hjálp

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
uninstallaðu leiknum, reinstallaðu leiknum og settu svo nýjasta patchinn inn (ef þú ert ekki með hann).

Re: Viðtalið - CM03/04 væntanlegur o.fl.

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
elfmund: það hvort gögnin séu gömul er mjög persónubundið. Ég t.d. spila venjulega meira en 1 tímabil og þá eru liðin hvort eð er orðin mjög breytt. Í það minnsta er ég enþá að spila CM01-02 bara með official patchi (og þar með tæplega ársgömlum leikmanna upplýsingum). Truflar mig ekkert.

Re: Hvernig CM spilari ert þú??

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég ætla svosem ekki að svara þessari könnun nákvæmlega (ekki núna í það minnsta) en síðustu tvær spurningarnar fá mig til að hugsa, ég hef oft og mörgum sinnum verið rekinn (jah, í það minnsta 5 sinnum, oftast í fyrstu saveum í hverri útgáfu af CM) og ég nenni aldrei að vera mikið meira en 6 tímabil með hverju liði (þá er það bara orðið of gott)

Re: Netspilun

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
CM4 er ekki eins og CS og líkir leikir, það eru engir serverar. Finndu eldri korka um netspilunarmál og kynntu þér málið.

Re: comparing í leiknum

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það má nú ekki gera leikinn of auðveldan fyrir þig…

Re: Smicer að koma sterkur inn!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum
odinn: smicer er og verður aldrei “striker” hann er sókndjarfur miðjumaður.

Re: Smicer að koma sterkur inn!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Aðalmálið með það að Smicer sé að koma sterkur inn er að hann er búinn að vera heill í allt sumar (sem og reyndar fleiri liverpoolmenn) og það munar mikið um það. Að hann sé í góðu formi í æfingaleikjunum sýnir (mér) bara að hann hefur hæfileikana líka. Núna er bara að vona að hann haldist nokkuð heill í allan vetur, því hann er magnaður sóknarleikmaður.

Re: ok ok ok ekkert bull

í Manager leikir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hvenær ætlar fólk að átta sig á því að þetta vefsvæði er ekki ætlað fyrir hugbúnaðarþjófnað (hversu lélegur sem hugbúnaðurinn er). Korki lokað. (þeir sem vilja selja honum leikinn, svarið í persónulegum skilaboðum til hans.)

Re: Leikmenn í cm 02/03

í Manager leikir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ertu þá að tala um CM á X-box? (því CM02/03 er ekki til á neinni annara tölvu) eða ertu að tala um CM4?

Re: Viðtalið - CM03/04 væntanlegur o.fl.

í Manager leikir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Elfmund: ef “við” hefðum ekki séð um að böggfixa CM4, hefði CM4 líklega aldrei komið út, ekki ef hann hefði átt að vera algerlega bögga laus. Tilkynntir þú um einhverja bögga?

Re: smá hjálp

í Manager leikir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Músarekill er “mouse driver” eða forritið sem sér um samskiptin á milli Windows (macos osfrv) og músarinnar. Hvernig á að stilla þetta er aftur á móti efni sem þú og framleiðandi músarinnar/rekilsins verðið að eiga á milli ykkar.

Re: Viðtalið - CM03/04 væntanlegur o.fl.

í Manager leikir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
elfmund: hefurðu einhverjar sannanir fyrir því að CM 03-04 muni kosta það sama og CM4?

Re: Network Play

í Manager leikir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Farðu í gegnum eldri korka hérna, þessi spurning er alltaf að koma upp. Svo gæti svosem líka verið hjálp í manualinum

Re: Hágæða sóknarmenn fyrir 01/02

í Manager leikir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Faustinio Asprilla var að virka vel hjá mér í þýsku neðrideildunum.

Re: Hvenær kemur EP5 hingað?

í Manager leikir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Þarf static IP tölu til þess skilst mér, sem enginn okkar hefur eins og er. Þetta stendur samt allt til bóta…

Re: Newcastle 2002-2008

í Manager leikir fyrir 22 árum
Hvernig taktík notarðu?

Re: EP 5 kominn út

í Manager leikir fyrir 22 árum
Þú getur notaði editor fyrir CM4, þeir eru ekki skrifaðir fyrir sérstaka EP (s.s. Já.)

Re: Spurning.....???

í Manager leikir fyrir 22 árum
Dataði í EP5 er það sama og í EP3, svo að nýjustu transferin eru ekki komin inn enþá.

Re: EP 5 - Crack

í Manager leikir fyrir 22 árum
Ef þú ert með brotinn disk þá sendirðu hann til SIgames og færð nýjan í staðinn (held það sé talað um það í manualinum). <a href="http://www.sigames.com">www.sigames.com</a> ætti að hafa frekari upplýsingar. Og ekki dirfast að spyrja aftur um Cracks fyrir CM hérna. Korki lokað.

Re: Hvenær kemur EP5 hingað?

í Manager leikir fyrir 22 árum
Því enginn okkar hefur upload aðgang að static.hugi.is

Re: smá spurning...

í Manager leikir fyrir 22 árum
Ef ég væri þú myndi ég setja inn EP3 (til að fá inn einhver af þeim félagaskiptum sem hafa farið fram í sumar) og setja svo inn EP5 (sem er kominn hingað á huga). EP5 inniheldur allar þær breytingar sem voru í hinum EP nema “data” breytingar.

Re: Hjálp með update

í Manager leikir fyrir 22 árum
Neibb get ekki hjálpað þér því miður (spila ekki CM4 enþá). Var bara að spyrja að þessu svo að ef einhvern annar gæti hjálpað þér myndi hann/hún vita hvað væri að.

Re: Hjálp með update

í Manager leikir fyrir 22 árum
Hvaða update og hvað þarftu hjálp með?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok