Launaþak þyrfti þá að ná yfir allan fótbolta í heiminum og það er ansi ólíklegt að því verði komið við. Svo þyrfti þá að setja launaþak í hverju landi fyrir sig, því er eitthvað meira sanngjarnt ef eitt-tvö lið í Hollandi geta keypt alla efnilega hollenska menn, því þau lið eru ríkari, en samt langt undir alheimsþakinu.