Ok, ég er með Juventus og er á mínu öðru tbl, en er á tbl 2008/2009, og vörnin er bara alls ekki að standa sig! Ég keypti fyrir seinast tbl einn dc sem heitir Squillaci og var í Monaco og að standa sig frábærlega þar, með frábærar tölur og allt bara. Síðan kaupi ég hann og stendur sig illa, er alltaf með 6 og stundum 7. Síðan fyrir næsta tbl kaupi ég Javier Pinola sem er með frábærar tölur og er að standa sig vel hjá Atletico Madrid. En nei, síðan kaupi ég hann og þá er hann alveg eins og Squillaci, alltaf með 6 í einkunn. Aðrir dc sem voru í Juve áður en ég tók við þeim voru líka alltaf að standa sig illa enda var það ástæðan fyrir því að ég keypti þessa menn. Ég er búinn að stilla instruction alveg eins og ég vill hafa það en sama hvað ég geri þá standa þeir sig ekki. Núna var ég rétt í þessu að vinna inter á útivelli 3-1 þar sem þeir fengu 1færi og báðir hafsentarnir voru með 5!!! Ég er ekki að fatta hvað ég er að gera vitlaust. Endilega bendið mér á e-ð sem ég gæti lagað.

btw, þá er ég í cm4 og með öll helstu update.<br><br>“Á undarlegan hátt virtist sem boltinn hengi í loftinu enn lengur, þegar þetta
var endursýnt hægt.”
- David Acfield
Undirskriftin mín