Dæmigert “eftirsambands” effect. Annaðhvort strákurinn eða stelpan sjá oft alveg voðalega eftir því að missa hitt, sérstaklega ef einstaklingurinn hefur ekki náð að komast í annað samband. Sambönd sem byggjast á svona eftirsjá endast sjaldnast, því að einhver ástæða var nú til þess að sambandið hætti upphaflega, og ef það er ekki leyst, þá leysist sambandið upp aftir. Phew! Hvernig fer maður að því að skrifa svona flókið :)