Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

wbdaz
wbdaz Notandi frá fornöld 724 stig

Re: PFA Leikmaður ársins?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
RVN er 26 ára (hann á nóg eftir samt), hefur slæma meiðsla sögu og hefur náð góðum “runs” í vetur. Ég minni á að Marcus Stewart skoraði um 25 mörk sinn fyrsta vetur í úrvalsdeildinni, og Kevin Philips álíka mikið. Báðir döluðu á sínu örðu tímabili í deildinni (og ekki höfðu þeir svona góða miðju til að skapa færin). Ekki halda að ég sé að segja að RVN hafi verið léleg kaup, mér finnst bara að hann hafi ekki verið góð kaup.<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: City upp Leicester niður

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Kevin Keegan er langt því frá besti þjálfari í heimi. sjáðu t.d. hvernig honum gekk með Newcastle í úrvalsdeildinni.

Re: PFA Leikmaður ársins?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Yorke fékk að SPILA eitt tímabil með Manutd. Og persónulega finnst mér ekki hafa verið góð fjárfesting í RVN. Alls ekki slæm kaup (hann hefur þó skorað :) ) en mér bara fannst ekki vera nein sérstök nauðsyn hjá Manutd að kaupa nýjan sóknarmann. Hvað þá nýjan miðjumann sem spilar sömu stöðu og Roy Keane.<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: DÓNAR!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Netið er (og hefur aldrei verið) lýðveldi. Sumt halda menn að þeir geti leyft sér vegna nafnleyndar og þar koma inn menn eins og eggertsae til að eyða út þínum “flame” til að losna við óþarfa skítkast. :)<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: Houllier vill halda Anelka

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Owen, Anelka, Litmanen, Heskey. Fá lið sem hafa betri 4 framherja :) (eða getað spilað með þá alla inná í einu ;) ) Það verður annaðhvort Anelka eða Cisse, það er öruggt, en hvor það verður er alveg óvíst (veltur meðal annars á launakröfum Anelka)<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: vá mar

í Manager leikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Save Game editor. :) (eða fela rafmagnssnúruna í tölvunni ;) )<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: Lord of the Rings (The fellowship..) leiðinleg!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Reyndar þá verð ég að segja að mér fannst myndin alls ekkert þung. Bækurnar eru aftur á móti ekkert sérstakt léttmeti, og það hafa bara ekki allir áhuga á því að lesa ljóð. Myndin var Hollywood útgáfa af sögu sem gat ekki verið meira “Holy wood”. (góð mynd engu að síður og ég bíð spenntur eftir hinum tveimur)

Re: PFA Leikmaður ársins?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Yourke er enþá hjá Manure, eða var það síðast þegar ég vissi. Smá reikningsdæmi. Cole+Yourke=40-50 mörk á tímabili (+solskjær með sín 10-15) seljum Cole á 6 milljónir, kaupum RVN á 18 milljónir og fáum RVN+Solskjær=40-50 mörk á tímabili (og enginn annar) Já, Manure vantaði svo sannarlega nýjan sóknarmann :)<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: PFA Leikmaður ársins?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nistelrooy maðurinn sem Manure vantaði? Ha? Ég veit ekki betur en að Yourke Cole og Solskjær hafi staðið sig ágætlega í sókinni áður en RVN kom :)<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: framlínan hjá tjöllunum!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nóg til af góðum playmakerum í ensku deildinni, bara enginn þeirra sem er enskur :D (t.d. Bergkamp (sem er skuggalega góður! >:oI) og Benito Carbone)

Re: Lord of the Rings (The fellowship..) leiðinleg!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Menn gera sér vonandi grein fyrir því að einhver sem skrifar svona grein og hefur ekki svarað fyrir sig eftir 5 daga er augljóslega bara “wind-up merchant”. Tökum léttu spaugi :)

Re: Meira um MSN...

í Tilveran fyrir 23 árum, 3 mánuðum
En hvað með okkur sem erum ekki með sítengingu og jafnvel notum aldrei messenger? :) <br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: framlínan hjá tjöllunum!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Glaciers: skemmtileg og málefnaleg rök hjá þér. Owen er einn sá sneggsti í bransanum og hefur mjög góða tilfinningu fyrir því hvenær hann á að hlaupa og finnur glufur. Þessvegna var hann valinn knattspyrnumaður Evrópu árið 2001. Hann er óumdeilanlega (að mínu mati í það minnsta ;) ) besti sóknarmaður sem Englengindar hafa, þegar hann er heill. En hvort að Heskey ætti spila með honum er allt annað mál. Ég myndi persónulega vilja sjá einhvern EINS og Teddy Sheringham, en alls ekki hann...

Re: Iverson

í Manager leikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
IversEn? Ég var að tala um Alan Iverson sko :)<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: Lúxus eða ...

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Show up early and bring beer. Eða hvernig sem þetta var. Ég get í það minnsta staðfest að sætin neðst í lúxussalnum í smárabíó eru mjög þægileg. Maður hallar sér alveg aftur og sjónlínan er beint á mitt tjaldið, enginn hálsrígur eða neitt.

Re: Iverson

í Manager leikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þó að ég telji nú að þessi slappa frammistaða Iverson stafi af almennu getuleysi hans, þá er mögulegt að í CM sé hann með mjög lágt í Adaptability og þá gæti tekið hann uppundir 1 ár að finna gott form hjá nýju liði.<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: Ol'school

í Manager leikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
WinXP breytir ekki neinu. En gott hjá þér pires ef þér tókst að setja CM 96/97 á win2k. <br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: 2 pælingar

í Manager leikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ef það truflar ykkur eitthvað, breytið því bara í editorinum :)<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: Draumaliðið mitt

í Manager leikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég eyddi út 2 síðustu svörunum hérna af því að einhver asni setti fullt af ! merkjum í röð, sem skemmdi restina af greininni :) Annars er ég sammála Pires, afhverju í andsk*tanum að vera að þjálfa Viera sem DC þegar hann er einn besti DMC-inn í leiknum :)

Re: Ol'school

í Manager leikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
97/98 er dos leikur, og þarfnast mikils “conventional memory” sem að win95+ (þar með talið win2k) einfaldlega gefa þér ekki. Ef þig langar að spila 97/98 þá þarftu að setja upp dos og hafa nóg af conventional memory. Sendu mér mail eða settu inn fyrirspurn á windows áhugamálinu ef þér er það algert lífsspursmál að spila þessa útgáfu :)<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: Sóknarsnillingar

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Shearer er 32 ára (að ég held) Er Forlan versti leikmaðurinn í ensku deildinni? :D ROFL… ef hann er sá versti, þá væru margir stjórar í ensku deildinni til í að hafa svipað vonda sóknarmenn ;) Hann er á sínu fyrsta ári, og það er orðin nokkuð þekkt staðreynd að leikmenn frá Suður-ameríku þurfa ca. eitt tímabil til að aðlagast enska leikstílnum. Sjáðu bara Edu og Angel.<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: Þetta sagði Houllier

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
SteFaNGuD: hmm, ég er nú ekki mikið fyrir alhæfingar, en það er aftur á móti staðreynd að þann tíma sem Phil Thompson stjórnaði Liverpool, fékk liðið flest stig allra liða í Ensku úrvalsdeildinni. Og komst í 8 liða úrslit meistaradeildarinnar. Ef það er að fara til helvítis þá er ég alveg til í að kíkja í heimsókn þangað líka :=)

Re: er komið

í Manager leikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Gamallt? Veit ekki (minnir að það hafi komið um miðjan janúar, án þess að ég viti það) Eða ertu að leita að data uppdate? Það er allt önnur ella ;)<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: Skrifið!

í Manager leikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Saga, mikilvægir leikir, leikir ykkar á milli, meiðsli á vondum tíma o.s.frv. Það er lítið mál að c-p bara beint úr leiknum :)<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.

Re: Ráðast úrslitin i dómsölunum?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Aprílgöbb eiga að fá mann til að fara eitthvert til að virka. Að ljúga einhverju er ekki aprílgabb :)<br><br>——— Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok