Nei Yeboah, þú kannt ekki að “spila” leikinn, bara að nýta þér upplýsingar sem þú hefur fengið frá öðrum og fengið í fyrri leikjum. Það að kaupa alltaf sömu mennina kalla ég ekki góða spilamennsku, það gefur þér kannski einhverja smá ánægju að hafa náð í Figo eða einhvern álíka, en mér finnst þó nokkuð meira skemmtilegt að finna einhver sem er jafn góður og Figo en heitir Barabrella Jónson og er frá Færeyjum. Annars er þetta svosem bara spurning um leikstíl og þú mátt svosem alveg spila eins...