Nokkur atriðið sem ég vill benda á: Það er erfitt að selja leikmenn, sérstaklega leikmenn sem ekkert hafa spilað og hafa þar af leiðandi ekki sannað fyrir neinnum að þeir geti neitt. Augljóslega leita lið annað að mönnum. Leikmenn eru alltaf að lenda í sömu meiðslunum aftur, og snúið hné er mjög algeng tognun. Scoutar og allt staff á að verða mun betra í CM4, t.d. á aðstoðarstjórinn að geta gefið mann hjálpleg ráð um uppstillingu og mannaval. Fá lán? Þetta er championship manager, ekki...